Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 21
KIRKJUR ITIÐ 67 þjóðfélags, borgaralegs réttlætis og réttlætis Guðs, með enningu sinni um liið andlega og veraldlega ríki, en sú kenn- jng liggur til grundvallar afstöðu lúterdóms til ríkisvalds og Pjóðfélagsmála. öð'rum þætti ritgerðarinnar segir frá framvindu mála varð- ^ndi hjúskaparstofnun á íslandi allt frá elztu tímum til vorra Uaga. Vikið er að ákvæðum fornra landslaga um festar, en jamkvæmt þessum lögum höfðu festar hjúskaparígildi, þai eð Jetn voru talin skilgetin, hefðu festar farið fram, hvort lieldur 'ar fyrir eða eftir fæðing u barns. 1 kaþólskum sið má greina augljósa viðleitni til þess að draga úr hinu borgaralega eðli lijú- s aparstofnunar, sem felst í festunum. Við siðaskiptin liefði ’jjatt ætla, að boðskapur siðbótarmanna um veraldleika lijú- SKaparins hefði fært sér í nyt ákvæði festalaganna. Það gerist Po ekki, því að í liinni fyrstu hjúskaparlöggjöf, sem sett var ler á landi eftir siðbót, Hjónabandsartikúlur Friðriks 2. 1587, er festa ekki getið. Þar er liins vegar að finna all ítarleg ákvæði j1111 trúlofun, og liafa þau ákvæði orðið afdrifarík varðandi Pr°un og sérkenni lijúskaparmála í íslenzku þjóðfélagi allt til . Ssa ^ugs. Augljóst er, að trúlofun var ætlað að kveða niður skipti fyrir öll hinn borgaralega skilning á stofnun lijú- apar, er festarnar fólu í sér. Kemur þessi viðleitni livað yrast fram í því, að nú skyldu lögboðnar lýsingar í kirkju ara fram á eftir stofnun opinberrar trúlofunar, þannig að í'írætt væri að hjónavígslan ein veitti lagaleg og siðferðileg , ettindi til sambúðar karls og konu, en í liinni eldri löggjöf ",1 u ^ýsingar fram farið á undan festagjörð. Sú varð þó þróun llala mjög í andstöðu við dóms- og kirkjuvald, að almenningur rer®i ekki greinarmun á hinni nýju trúlofunarstofnun og p. 1U11 tneð Jieim afleiðingum, að almannavitund gaf trúlofuðu 1 þann rétt, er festafólk áður hafði notið, einkanlega með 1 1 til sambúðar fyrir hjónavígslu. Kvað svo rainmt að þess* nusskilningi á eðli opinberrar trúlofunar, að endanlega er 8ripið til ])ess úrræðis með konungsbréfi 4. janúar 1799 að ^gja hina opinberu trúlofunarstofnun niður með lögum. ° anir hafa þó ekki horfið með ])jóð vorri sem kunnugt ..’ en af þessu sögulega yfirliti má ráða, og liér er að sjálf- sé^-U stlk^a<5 á stóru, að aldagömul liefð býr að baki því enzka fyrirbrigði, sem birtist í stöðu og siðferðilegu mati
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.