Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 41
KIRKJURITIÐ 87 *°cieties), Iiins vegar menningarsamfélög. Mismunurinn bygg- lst á þrennu. Það er fyrst, að frumstæS samfélög beina áhuga fyrst og 'cnist að fortíðinni, að skynjun liðins tíma. Það er annaS, að frumstæð samfélög bafa ekki eignast skap- ‘•nili persónuleika (creative personalities), en þeir lirinda þró- nnmni af stað. Loks er þriðja, að frumstæð samfélög eru kyrrstæð (statisk), 011 nienningarsamfélög einkennast af ólgu og umbrotum, þau °ru dynannsk. 1^ Menningarsamfélögin. 1 nlverkefni sagnfræðingsins verður eins og að líkum lælur 'annsókn menningarsamfélaganna. ViS þá rannsókn kemur 1Ufr§t í ljós. Það er eitt, að menningarsamfélögin eru á liarla ""sinunandi þróunarstigum. AS skoðun Arnolds Toynbees er Uln Þrjú þróunarstig að ræða. ^enningarsamfélög á fyrsta þróunarstigi hafa þessi einkenni: Vnillln er fram skýlaus vitund um nútíð. — Samfélagið er farið a bregðast við vanda umhverfisins, eggjun þess hefur lilotið andsvar. — Loks liefur orka samfélagsins losnað íir læðingi í uPphafi tœkni, sem beinist að hinum ytri veruleika og upphafi n'larbrag(5a, sem beinast að liinum innri veruleika. — Dæmi g enningarsamfélaga á fyrsta þroskastigi er samfélag Forn- ^T*ta og samfélag Mínos-menningarinnar á Krít. enningarsamfélög á öðru þróunarstigi eru samsettari og M o^argslungnari. Þessa telur Toynbee belzt gæta, er reyna skal Rera sér grein fyrir þeim: Samfélagið ber vitni um ríkari ;*uk'nd nnll®ar en menningarsamfélög á fyrsta þróunarstigi og k ^6SS Cr ^rir bendi hugboð um framtíð, upphaf framtíðar- Jynjonar. Þá er annað einkenni þessa þróunarstigs, að vaxtar- ,.< i‘ 'b ber því vitni, að fámennur bópur snillinga og skapandi eksnianna (tbe creative minority) befur yfirtökin, markar llna og tekst að varðveita bvort tveggja, sókndirfð og sam- . 1- En þetta merkilega vaxtarskeið tekur enda. Þegar þ ' a °kin nálgast, kemur einkennileg sundurgreining í ljós. fj.renUar þjóð’félagsheildir greinast liver frá annarri og fá jafn- anit sín séreinkenni og taka að gegna mismunandi hlut- Verkum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.