Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 43
KIRKJURITIÐ Því 89 'i marki liafa fremstu samfélög okkar tíma náð. Forsaga 1 eirra allra er næsta áþekk. Þau hafa öll átt sín frumgróða- tfúarbrögð, sem komu fram meðal „liins innri öreigalýðs“, en llrðu ríkjandi menningarþættir. Þau hafa öll átt hetjutímabil, * ' ”ytri öreigalýður“ hraut niður fúið og feyskt menningar- l‘U'|f<"lag. Af menningarsamfélögum á þriðja þróunarstigi eru , lllerkust, enda hlýtur mannkynssagan að snúast að verulegu )h um þau og forsögu þeirra. Þessi fimm menningarsamfélög gjU‘ Menningarsamfélag Vesturlanda, menningarsamfélag . JVa’ samfélag Múhammeðstrúarmanna (Islam) í Nálægari . sturlöndum, samfélag Hindúa og loks samfélag Austur-Asíu- hjóða. Menningarsamfélag Vesturlanda. Pl11 'Þeini um menningarsamfélag, eðli þess, uppliaf og þróun naertækt að liuga að okkar eigin, þ. e. menningarsamfélagi Vesturlanda. því er eðli þess varðar ber að undirstrika að því aðeins er 1111 menningarsamfélag að ræða, að margar þjóðir liafi á löng- , 1 tiina haft það náin samskipti að þau liafi skapað sameigin- ^et-an menningararf. Toynhee bendir á fimm sameiginleg menn- Kareinkenni vestrænna J)jóða. Þau eru: Kristindómurinn, ^urreisnin (renessansinn), siSbótin (reformationin), þing- * fð (parlamentarisminn) og iSnvœSingin (industrialisminn). Pnhaf og þróun menningarsamfélags Vesturlanda verða j^'1 ‘lðeins skilin, að fullt tillit sé tekið til forsögu þess. Menn- f(.-rsamfélag Vesturlanda er byggt á rústum menningarsam- aSs Hellenismans, en síðasti þátturinn í sögu ])ess var hið . a heimsveldi Rómverja. I lieimsveldi Rómverja kom fram mptrngin, sem áður var sagt frá. , Hinn drottnandi minni- 1111 , er nieð völdin fór, stofnaði „alríki“, hið mikla Róma- ,1<h- „Ytri öreigalýður“ þjóðirnar þróttmiklu en snauðu á ( n<h,maerunum komu á þjóðflutningum (Völkerwanderung) * ei(*di til falls Rómaveldis. Frá þeim tíma eru hetjusagnir h). .nillSarsamfélags Vesturlanda. „Innri öreigalýður“ tók feg- j . leil(li nýrri trú, kristindómnum og gerðu hann að alkirkju þj -nýja samfelaíís, er rels rústum I)ins forna. örlagaríkustu - tlr þessarar miklu sögu gerðust á landamærum Rómaveldis n°rðri og vestri. Svæðið milli Rómar og Aachen varð ásinn,

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.