Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 24
70 KIRKJURITIÐ En skáldið langsýna og vortrúaða lieyrði einnig mildari rödd að baki háværum bardagagnýnum, blæhvísl í æðandi storm- inum; og hann sá aðra, fagra og dásamlega framtíðarsýn rísa úr tímans djúpi. Hlýðum á orð sjálfs hans: Lágt, en glöggt ég heyrSi hvíslaS. Hug minn vermdi sunnanblœr. GuSrœnt afl úr geysi fjarlœgS gegnum stríSiS fœrSist nœr. Hélt á lofti fólksins fána: „FriS á jörSu!“ sást þar skráS. StríSs og haturs flöggin féllu, fœddist aftur vit og ráS. HorfSi ég yfir alla jörSu endurfædda. Loksins var stofnaS Alþing allra þjóSa, öllum málum ráSiS þar. 1 þessum fleygu orðum skáldsins speglast fagurlega og ótví- rætt hugsjónin að baki Þjóðabandalagsins og Sameinuðu þjóð- anna. Islenzk samtíðarskáld liafa einnig slegið eftirminnilega á sama streng í kvæðum sínum. Verður mér á þessari stundu ofarlega í huga kvæðaflokkur Guðmundar Guðmundssonar, FriSur á jörSu, sem eingöngu er lielgaður friðarmálunum- Andríkið og hjartahitinn leyna sér ekki í brennandi bænarorð- um skáldsins í formálanum að þessum kvæðaflokki hans: FriSarins guS, in hœsta hugsjón mín, liöndunum lyfti ég í bœn til þín! Kraftarins faSir, kraftaverkiS gjörSu: GefSu mér dýrSar þinnar sólarsýn, sigrandi mœtti gœddu IjóSin mín, — sendu mér kraft aS syngja friS á jörSu! Kœrleikans guS, af sál mér sviptu hjúp, sjón minni birtu lífsins eymda-djúp, þaSan, sem andvörp þúsundanna slíga! Sjá, fœtur þína tárin titra viS, tindrandi augun mœna’ og biSja’ um friS, — friSarins dögg á hrjóstrin láttu lmíga! 1 þessum anda er kvæðaflokkurinn allur. Skáldið rennif sjónum yfir farinn feril þjóðanna, sem oft liefir verið blóðí
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.