Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 9
KIRKJURITIÐ 55 að fræðimaðurinn liorfði tilsýndar á atburði sögunnar. ‘ agan er fyrst og fremst fortíðin, liið liðna, — það, sem er ,lni S;*rð gengið. Persónur sögunnar líða oss fyrir hugskots- ®Jonir eins og leikendur á afmörkuðu sviði, en sjálfir erum 'er niðri í salnum eða uppi á svölunum og virðum fyrir oss i ao? sem gerist, eins og forvitnir áhorfendur. Það getur komið oss hjálpað oss til skilnings á því, sem eftir kemur, en vér ciuin ekki persónur í leiknum, ekki þátttakendur í þeim at- 'urðum, sem gerast. Og svo gat farið, að vér ættum örðugt með ^reina sambandið milli sögu og nútíðar, og finna, Iivað °nKu liðnir athurðir biblíunnar kæmu oss við í dag. Þannig 'ar það engan veginn óeðlilegt, þótt hin nákvæma, sögulega ’annsókn yrði til þess að gera biblíuna fjarlægari nútímanum. órstaklega leit út fyrir, að Gamla testamentið ætlaði nú að iata minni þýðingu fyrir trúariðkanir og trúarhugsun nútím- ans en verið hafði fyrr á öldum. Og jafnvel Nýja testamentið 'arð í margra augum fvrst og fremst bók hins liðna. Vér sjáum \ar fólk, sem fæst við vandamál síns tíma, klæðist búningi S1nnar aldar, talar mál sinnar sérstöku liugsunar, svo að varla 01 unnt að komast til skilnings á hinum fornu bókmenntum, Utnia með allskonar vísindalegum tilfæringum, lijálparmeðöl- jun og sögulegum gögnum. Nii hefir það alltaf verið kenning j 11 kjunnar, að hin lielgu rit hefðu raunverulega þýðingu fyrir "erja kynslóð, öld eftir öld, en væru ekki aðeins heimildir U’n forna tíð. Ef samhengið milli biblíunnar og líðandi stundar ^rði rofið, hlaut það að hafa í för með sér þá liættu, að skorið ,a ri á sjálfa lífæð kristilegs trúarlífs, og kristinnar kirkju. I a<’ var því næsta eðlilegt, að fram kæmi sú spurning, á hvern latt hiblían væri eða gæti verið það, sem á útlendu máli kall- ast -,aktue]“ fyrir vorn tíma. Það er þetta, sem á máli nútíma- t-uðfræðinnar er nefnt „Vergegenvartigung“ eða „Actualiza- Jí°U • E nkum liefir þetta orð verið notað í sambandi við /a’ula testamentið, en þar má segja, að orðið liafi gjörbreyting p 'i^horfum manna frá því sem var fyrir fáeinum áratugum. ‘ ^úrir Kr. Þórðarson kemur inn á það efni í stuttri, en jttjúg fróðlégri og skemmtilegri grein, sem liann skrifaði í bók ?,rn’ sem árið 1961 var gefin út sem afmæliskveðja til há- ‘ úlans. Greinin nefnist ,-Nv kirkjuleg guðfræði“. Ég kem að þessari grein aftur, en kýs fyrst að nálgast efnið frá annarri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.