Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 36
82 KIRKJURITIÐ kirkjan gerir fyrir sína liönd sem lieilagrar stofnnnar eigi sér nokkurn hiblíulegan né sögulegan grundvöll. — Mér virðist kirkjan í sinni nviverandi mynd vera hálfgildings pólitísk stofn- un liðins tíma. Hún er nú í upplausn og önnur mynd kristn- innar í nútíðarveröld í deighmni.“ Meðal þess, sem Davis lýsir sérstakri andstöðu við, er óskeik- ulleiki páfans og andstaða kirkjunnar gegn getnaðarvörnum. Þessu fráhvarfi Davis liefur verið líkt við það, er Newman livarf á sínum tíma til kaþólsku kirkjunnar. Þótt það muni vera orðum aukið, er þetta eitt af táknum tímanna. AniiaS tákn er það að Podgorny forseti Ráðstjórnarríkjanna gekk á fund Páls páfa VI í lok janúar. Podgorny var þá í opinberri lieim- sókn á Ítalíu. Má segja að þetta sé saga til næsta bæjar, því væntanlega liefur liann orðið að krjúpa á kné og kyssa á páfa- hringinn, er liann lieilsaði páfanum, svo sem öðrum er skylt. En gott er til þess að vita, því að það bendir til að Rússar séu farnir að átta sig á því, að það sé hvorki skynsamlegt ne unnt að uppræta kristna trú í ríkinu, eins og margir byltinga- foringjar héldu í æði umrótsins. Einnig vaxi sá skilningur að bræðraþjóðir búi beggja megin járntjaldsins og beri því að stefna að því að rífa það niður. Enn er talið að páfi og forseti hafi rætt um livernig stilla mætti til friðar í Viet-Nam og raunar öllum heimi. Allt vekur þetta vonir um bjartari framtíð og dregur ögn úr uggnum um að stórvehlin stefni vitandi og óvitandi að Ragnarökum með æðisgengnu vígbúnaðarkapphlaupi. Því að livað þýddi atómstríð? „Eyðingin tekur hálftíma. Austur og vestur geta lagt menn- inguna í rúst á 30 mínútum“ er haft eftir dr. W H. Pickering? forseta geimvísindadeildar tækniliáskólans í Californíu. Og Páll páfi VI. mælti á sínum tíma í New York: „Nýtt stríð yrði óbætanlega örlagaríkur atburður. Það myndi ekki binda endi á erfiðleikana, heldur verða endalok menningarinnar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.