Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 22
68 KI R KJ URITIÐ almennings á gildi opinberrar trúlofunar í þjóðfélagi voru nú á dögum. í þriðja þætti ritgerðarinnar er greint frá félagslegri atliuguD varðandi fjölskylduna og Jijónabandið í íslenzku nútímaþjóð- félagi. Ólijákvæmilegt var að takmarka sig við eitt ákveðið bæjarfélag, og vann ég að þessari atliugun með viðtölum við liðlega 60 fjöJskyldur, jafnframt því sem ég vann úr prest- þjónustubókum, manntali, mannfjöldaskýrslum og fleiru. Sem kunnugt er er tala óskilgetinna ltarna óvenju Jiá liér á Islandi, en ókannað hefur verið, Jiversu mikill lduti þessara Jtarna er óskilgetinn einungis að nafninu til, það er njóta ná- vistar og umönnunar livors tveggja foreJdris sem í Jijúskap væri. Við þessa atliugun kom í Jjós m. a. að af þeim 575 óskil- getnu börnum lifandi fæddum í tilgreindu bæjarfélagi á ár- unum 1946—1964 voru einungis 180 óskilgetin í þeirri félags- lega mikilvægu merkingu, að þau nytu ekki foreldralieimilis. Hin opinbera lala óskilgetinna barna yfir þetta tímabil var 30,6 af liundraði, en þessi tala lækkar niður í 9,6 af liundraði, þegar undan eru skilin þau Jjörn, er njóta foreldralieimilis. Greint er á milli þriggja mismunandi fjölskyldugerða, lijú- skaparfjölskyldan, trúlofunarfjölskyldan og sambúðarfjöl- skyldan. Með viðtölum mátti afla upplýsinga varðandi við- liorf fólks og siðferðdegt mat, upplýsinga, sem eru mikilvægar til skýringar á viðgangi fjölskyldugerða, sem um margt eru séríslenzkt fyrirbrigði. Augljóst er, að skilningur almennings á eðli opinberrar trúlofunar, einkum er lýtur að sambúð fyrir lijónavígslu, er mjög mikilvægur í þessu tilliti. í lokaþætti er fjallað að nokkru guðfræðilega um niður- stöður liinnar félagsfræðilegu athugunar, en meginmál þess þáttar er þó fólgið í tilraun til þess að leiða fram grundvallar- viðliorf, sem ætlað er að sýna fram á þau órofa tengsl, sein ríkja á milli kirkju og þjóðfélags, réttlætis Guðs og borgara- legs réttlætis. Tekin er afstaða til þeirrar gagnrýni, sem kenn- ingin um bin tvö ríki (Zwei — Reicbe — Lehre) liefur sætl s. I. áratugi á meðal kunnra guðfræðinga (Gustav TörnvalL Paul Althaus, Ernst Wolf, Hebnut Thielicke, Helntut Gollwitzer, Thomas F. Torrance, Gerhard Ebeling, Dietrich Bonboeffer, o. fl.), og kenningin umtúlkuð í Ijósi játningar- innar um konungsveldi Krists (Königslierrscbaft Cbristi).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.