Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 14
60 KIRKJURITIÐ kom af himni til að styrkja guðs son í kvölum lians. York- unnsemi Jesú við lærisveinana, er liann sagði þeim að livíl- ast er um leið vorkunnsemi við alla menn á öllum tímum, en þörf lærisveinanna í grasgarðinum til að vaka og biðja er þörf allra til að vera vakandi á verði gegn dauða og dómi, valdi Iiins illa. Þegar kristinn maður við altarisgönguna ber kvöldmáltíðarefnin upp að vörum sér, er liann að minnasl við Krist, kyssa liann, eins og Júdas, og skáldið áminnir um, að sá koss sé ekki gefinn „með vél“, heldur í trú og iðrun. Þeir, sem hafa guðs orð að leiðarljósi, eru í sporum læri- sveinanna, sem spyrja Krist ráða, en sá sem ekki vill lieyra guðs orð, liefur misst annað eyrað eins og Malkus, en hitt eyrað er næmara á liáð og spélni. Kross og eymdir mannsins eru kaleikur, eins og þjáningarbikar drottins. Valdstjórnendur, sem um takmarkaðan tíma hafa „umdæmi heiinsins“ eru í sömu aðstöðu og valdamenn Gyðinga, og einnig þeir skyldu gæta þess, að makt þeirra er myrkri léttari. Þeir liafa fulla þörf á lífsins ljósi. Kennimennirnir hafa sömu aðstöðu og ábyrgð og æðstu prestarnir, og til þess að árétta enn þá betur, að Iiér sé um líðandi stund að ræða en ekki forna sögu, kallar hann Kaifas jafnan biskup og hermenn hans biskups- þjóna. Þeir kennimenn, sem flytja kröftuga, hreina og opin- skáa kenningu, eru í sporum Jesú, sem flutti mál sitt opin- berlega og ekki leynt í musterinu. Maður, sem veltist í ver- aldar vonzku solli. lifir upp atvikið í hallargarðinum, þegar Pétur postuli lét auðvirða ambátt skelfa sig til að afneita meistara sínum. Þannig mætti rekja píslarsöguna lið fyrir lið, allt til enda. f síðasta sálminum lýsir skáldið skyldleikanum með þeirn, sem lastar framliðinn mann, og öldungum Júða, sem halda því fram, að upprisan sé blekking og ósannindi, og með fyrirlieiti sínu um upprisuna liafi Jesú reynzt falsari. En þegar drottinn ónýtir svikráð og atvik ill, þá er það vottur þess, að lians ráð um eilífð stöðugt stár. Píslarsagan leiðir í Ijós þau lögmál, sem ávalt gerast og á öllum tímum. Ættum vér að telja upp hin fjölmörgu liliðstæðu atvik píslarsögunnar og daglegs lífs, svo að segja á livaða öld se mer, yrði það í rauninni upprifjun allra Passíusálmanna. Vér gætum elnnig hugsað oss þá aðferð að taka til athugunar þær persónur, sein koma fram í draunui
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.