Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 17
KIItKJURITIÐ 63 ^ el niá vera, að öll liin mikla skelfing 17. aldarinnar liafi ' Slnn þátt í aS gera neySaróp Passíusálmanna enn sárara ® i sízt þegar við það bættist, að liarðir árekstrar liöfðu átt 1 stað í einkalífi skáldsins og Hallgrímur var dauðanum 1 tur- En þrátt fyrir þetta er það einmitt einkenni sálm- ,laj’ þeir eru sigursöngur og fagnaðarljóð frá lijarta þess j Uuuis, sem mitt í þjáningunni trúir á vald, sem gerir allar (|"J11111 ngar að engu. Mér virðist Passíusálmarnar lýsa via i'e °rosa’ þjáningabraut, þar sem tveir menn ganga. Undan "r ^esus — eftir ég. — Og þessi ég er maðurinn á líðandi s.'!n,lu, Evort sem sú stund heyrir til nútíð, fortíð eða framtíð. inanninn, sagði Pílatus. Hvort sem um er að ræða þann, RU‘.fer u undan eða liinn, sem fylgir, er píslargangan hin sama. k3 lr Sanga yfir um Kedrons breiðan bekk, — báðir bera 1 r°iS Eáðir þola hugarstríð og sára innri kvöl — báðir eru i, Ulr5 svívirtir, niðurlægðir. Og þó er á þeim reginmunur. u< úirinn segir við sjálfan sig: Sjálfs mín verðskuldun sé ég liér, svoddan átti’ ég að líða um eilífð þá, sem aldrei þver, með ógn og sárum kvíða, hefði mér ekki háðung þín hjálpaS, Jesú, frá þeirri pín. Blessað sé nafn þitt blíða. ,-p Jailing mannsins er verðskulduð, svo lengi sem liann lieldur víj.8111 a<^ Ealla hana yfir sig með óhlýðni sinni við kærleiks- ei]j,a3 Euðs. Hér virðist því ekkert vera framundan um alla ;j|I annað en ógn og kvíði, nema eitthvað komi til, sem er ]. 11Uu illa yfirsterkara. En á undan manninum gengur sein ' 11Un’ sem orðið liefir bróðir lians í þjáningunni, — liann, llr íu'j" ,ver®sEuldunar líður allt, sem syndugur maðurinn lilýt- 1>„. * fl®a* Og liegar skáldið virðir fyrir sér píslir og kvalir 1;in.s, SVq seiu ú undan gengur, verður allt þetta, sem annars er lík|ildu-|úU, svivirðilegt og ljótt, til að sanna æ skýrar, hví- tii r ,SJ kærleikur, náð og ást lilýtur að vera, sem þarna kemur Ur)ni0ts V;Ú manninn. Niðurlæging frelsarans er sönnun fyrir 0 mannsins — svo mikils metur guðs kærleikur rnann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.