Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 65
1111111 einnig finna návist hans, sem fyllir mannslijartaS af gleði
°§ friði og öryggi.
En inni í kórnum, viðaltarið er tákn og ímyncl guðdómsins
sJ‘dfs, sem Hallgrímur lofsyngur í síðasta versi sálmanna:
Dýrð, vald, virðing og vegsemd liæzt,
vizka, makt, speki og lofgjörð hæzt,
sé þér, ó, Jesú, herra hár,
og lieiður klár.
Arnen, amen um eilíf ár.
SÆLL ER EG
Sæll er eg
af því að þú hefur opnað mér faðm þinn,
náðarríki Drottinn.
Oft veit eg ekki hvernig eg á að fara með
hamingju mina.
Eg syndi í náðarhafi þínu
eins og fiskur í sjó.
Hafið þornar aldrei,
segir orðtakið,
og vér vitum
að náð þín þverr ekki eilíflega.
Náðarríki Drottinn,
náð þín er sæla vor.
Halelúja.
(Afrískt bænarljóð)