Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 19

Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 19
KIRKJURITIÐ 65 1111111 einnig finna návist hans, sem fyllir mannslijartaS af gleði °§ friði og öryggi. En inni í kórnum, viðaltarið er tákn og ímyncl guðdómsins sJ‘dfs, sem Hallgrímur lofsyngur í síðasta versi sálmanna: Dýrð, vald, virðing og vegsemd liæzt, vizka, makt, speki og lofgjörð hæzt, sé þér, ó, Jesú, herra hár, og lieiður klár. Arnen, amen um eilíf ár. SÆLL ER EG Sæll er eg af því að þú hefur opnað mér faðm þinn, náðarríki Drottinn. Oft veit eg ekki hvernig eg á að fara með hamingju mina. Eg syndi í náðarhafi þínu eins og fiskur í sjó. Hafið þornar aldrei, segir orðtakið, og vér vitum að náð þín þverr ekki eilíflega. Náðarríki Drottinn, náð þín er sæla vor. Halelúja. (Afrískt bænarljóð)

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.