Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 79 0 gera samþykktir um þessi mál, en biskup og Kirkjuráð fara með liöfuð framkvæmdarvaldið. Vitrir og góðgjarnir kirkjunnar menn liafa þessu ráðið í Peirri sannfæringu að það væri kirkjunni liollt. Og þótt ég Jl*ti það Jiiklaust að ég er ekki formfastur og tel fjarstæðu að anga í smáatriðum, vera með orðliengilsliátt eða amast við nýöiælum, þá verð ég að játa, að vart er verjandi að vér prest- arnir lilítum ekki gildandi helgisiða fyrirmælum í höfuðatrið- Jnn og ótillilýðilegt, að vér breytum fyrr um liöfuðstefnuna en PJð liefur verið viðtekið af réttum aðilum. ^jáandi skyldum vér sjá Ppþot unglinga í Reykjavík nýlega vöktu almennan ugg og ,lnklar umræður manna á meðal. En enn virðist sem áður látið standa við orðin tóm. Hinu og þessu varpað frarn til skýringar °'í ýmislegt nefnt, sem ætti að gera. Og síðan farið að tala um annað. ag^aranleg var sú „réttlæting“ að þetta liefði átt sér stað því engar samkomur liefðu verið í nágrenni bæjarins, sem ungl- ngarnir hefðu getað sótt á þessum tíma. Eins og þeir liefðu y erið þar hin mestu dyggðaljós! ''ennt verður að játa og taka til meðferðar, ef þessi dæmi 'ga ekki eftir að margfaldast. Unglingarnir eru ein af féþúf- nitin eins og sakir standa. Þeir liafa miklu meiri peninga en nr tíðkaðist og aurarnir eru plokkaðir af þeim með ýmsum ' nr hollum ráðum. „Sorpritin“ svokölluðu eru ein beitan. nskálarnir „shoppurnar“, sem dreifðar eru út um allt og tel' ^ram a nótt, önnur. Og vínið sú þriðja. Fleira mætti Og svo eru fordæmi vor liinna eldri. ini ntvega og selja unglingum vín? Hverjir lileypa þeim ^ U a l>e*ni óleyfilega skemmtistaði, eins og fullyrt er að stöð- " Se gjört? Hverjir liafa fyrir þeim óhæfilega nautn áfengis? g. eru nienn og konur úr liópi vorum hinna fullorðnu. . be M ilh og ólöglegt, verður að taka rögg á sig og skera ^ ,,einið. Sagt er að Svíar liafi gert það nú síðustu árin og angurinn hafi þegar komið í ljós. ól r-StU maii skiptir þó að skapa það almenningsálit, að llegt sé að leiða unglingana á villigötur og til lögbrota.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.