Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 35
KIRKJURITIÐ
81
Auðvitað er ekki hægt aS komast lijá því aS sjónvarpið segi
°g syni iH tíðindi og bregði upp ljótum og ógnvekjandi mynd-
'lln ehis og Iieimsástandið er. En jafnframt er í lófa lagið að
Pao flytji góðan boðskap og leiði eittbvað fagurt í ljós á hverj-
Jnn útsendingartíma. Og að því á kirkjan að stuðla með ráðnum
*nga og samstilltum átökum.
^ íðkunnur gu&frœ&ingur hverfur frá kaþólsku kirkjunni.
JAiarles Davis, einn af kunnustu guðfræðingum kaþólsku
' njunnar, liefur sagt sig úr kirkjunni. Hann befur undanfar-
'n ár verið kennari í trúfræði við guðfræðideild Jesúíta í Ox-
01 d 0g ritstjóri The Clerge Review. Hefur farið af lionum mik-
íinrdómsorð. Var og ákveðið að hann yrði einn í flokki
‘'þólskra guðfræðinga, sem eiga áttu viðræður við ensku
nupakirkjuna um þessar mundir. Er þetta frambald af
Samfundi þeirra Páls páfa VI og erkibiskupsins af Kantara-
Síífyri
Surnir bafa verið með þær getsakir að Davis bafi tekið þetta
P ,e sakir þess að liann sé ráðinn í að kvænast amerískri jung-
j ’ Sejn lagt liefur stund á guðfræðinám. Davis neitar því liarð-
.(Aa °S kveðst hafa verið staðráðinn í að segja sig úr kirkjunni,
Ur en gifting lians kom til mála.
”Eg lield áfram að vera kristinn, en ég knúðist til að spyrja
lJUjJ brotalaust að þ ví, bvort ég tryði stöðugt á rómversk-
aþólsku kirkjuna sem stofnun. Og ég komst ekki undan að
ki^k' ncrtanc^' Augu mín bafa opnast fyrir því, að eins og
k . E'n er í dag er liún Þrándur í Götu þeirra heilshugar
j)(!Stnu nianna, sem ég þekki og dái. Hún er ekki undirstaða
Glrra Hfsgilda, sem þeim eru hugfólgnust og þeir láta sér ann-
Un lnn stu®la að. Þvert á móti lifa þeir og starfa í sífelld-
j atnkuni og árekstrum við liana.
Utnlll U1Um huga er kristin lielgun í lífi og starfi fastbundin
JJi(. uSsun sannleikans og umhyggju fyrir mönnunum. En
^j^1 f'nnst hin opinbera kirkja láta sér bvorugt skipta
°S benni bæri. Umhyggjan fyrir valdinu elst á kostnað
•són |<1^ans’ °S s® mer stöðugt til hryggðar bvernig óper-
1 egt <)fr ófrjálst kerfi verður einstaklingnum til skaða.
Ureniur er ég ekki þeirrar skoðunar, að þær kröfur, sem