Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ 81 Auðvitað er ekki hægt aS komast lijá því aS sjónvarpið segi °g syni iH tíðindi og bregði upp ljótum og ógnvekjandi mynd- 'lln ehis og Iieimsástandið er. En jafnframt er í lófa lagið að Pao flytji góðan boðskap og leiði eittbvað fagurt í ljós á hverj- Jnn útsendingartíma. Og að því á kirkjan að stuðla með ráðnum *nga og samstilltum átökum. ^ íðkunnur gu&frœ&ingur hverfur frá kaþólsku kirkjunni. JAiarles Davis, einn af kunnustu guðfræðingum kaþólsku ' njunnar, liefur sagt sig úr kirkjunni. Hann befur undanfar- 'n ár verið kennari í trúfræði við guðfræðideild Jesúíta í Ox- 01 d 0g ritstjóri The Clerge Review. Hefur farið af lionum mik- íinrdómsorð. Var og ákveðið að hann yrði einn í flokki ‘'þólskra guðfræðinga, sem eiga áttu viðræður við ensku nupakirkjuna um þessar mundir. Er þetta frambald af Samfundi þeirra Páls páfa VI og erkibiskupsins af Kantara- Síífyri Surnir bafa verið með þær getsakir að Davis bafi tekið þetta P ,e sakir þess að liann sé ráðinn í að kvænast amerískri jung- j ’ Sejn lagt liefur stund á guðfræðinám. Davis neitar því liarð- .(Aa °S kveðst hafa verið staðráðinn í að segja sig úr kirkjunni, Ur en gifting lians kom til mála. ”Eg lield áfram að vera kristinn, en ég knúðist til að spyrja lJUjJ brotalaust að þ ví, bvort ég tryði stöðugt á rómversk- aþólsku kirkjuna sem stofnun. Og ég komst ekki undan að ki^k' ncrtanc^' Augu mín bafa opnast fyrir því, að eins og k . E'n er í dag er liún Þrándur í Götu þeirra heilshugar j)(!Stnu nianna, sem ég þekki og dái. Hún er ekki undirstaða Glrra Hfsgilda, sem þeim eru hugfólgnust og þeir láta sér ann- Un lnn stu®la að. Þvert á móti lifa þeir og starfa í sífelld- j atnkuni og árekstrum við liana. Utnlll U1Um huga er kristin lielgun í lífi og starfi fastbundin JJi(. uSsun sannleikans og umhyggju fyrir mönnunum. En ^j^1 f'nnst hin opinbera kirkja láta sér bvorugt skipta °S benni bæri. Umhyggjan fyrir valdinu elst á kostnað •són |<1^ans’ °S s® mer stöðugt til hryggðar bvernig óper- 1 egt <)fr ófrjálst kerfi verður einstaklingnum til skaða. Ureniur er ég ekki þeirrar skoðunar, að þær kröfur, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.