Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 18
KIBKJURITIÐ 64 lega sál. Svo mikill er kraftur guðlegrar elsku, að livorki clauði né djöfull, synd né liið veika niannlega eðli niun stand- ast liann. Þess vegna verða Passíusálmamir ekki eymdarsónn, lieldur sigursöngur. Séra Hallgríinur þorir að liorfast í augn við allt böl sinnar aldar og eigin veikleika og synd — og vera samt viss um að syndin er máttvana gagnvart krossi Krists. Og næstsíðasta versið í síðasta sálminum er sögulokin. Svo finni ég liæga livíld í þér, livíldu, Jesú, í brjósti mér. Innsigli beilagur andi nú með ást og trú lijartað mitt, svo þar hvílist þú. Ég lióf mál mitt á því, að benda á, að séra Hallgrímur með Passíusílmunum gerði píslarsöguna að sögu líðandi stund- ar. Ég liefi einnig drepið á, að í þessu sé liann í samræmi við upprunalegan skilning á biblíunni og erfðir miðaldakirkjunn- ar. Ég vil nú bæta því við, að í rauninni liefir gildi kristinnar predikunar og lielgiþjónustu ávalt verið í þessu fólgið, að hinir fornu atburðir liefðu gildi á líðandi stundu með liverri öld. Og máli mínu vil ég ljúka með þeirri bæn, að predikunar- aðferð séra Hallgríms megi ávalt balda gildi sínu í kirkjunni, og einnig vér og vorir afkomendur öðlumst þá reynzlu, er þvi fylgir að finna Jesúm Krist lifa og deyja og upprísa með liverri öld. Þá efast ég ekki um, að jafnvel á liinum erfiðustu tímum munu menn livorki yfirbugast af ótta nje örvæntingu, heldur ganga fram til móts við bið ókomna með kjarki og sigurvissii- Kæru vinir, sú kirkja, sem liin íslenzka þjóð er að byggja til minningar um séra Hallgrím, minnir með nokkrum liættx á Passíusálma bans. Ég sé í anda hinn háa og fagra turn blasa við þeim, er hingað koma, og benda til sömu áttar og fyrsta versið í fyrsta passíusáhni: Upp, upp mín sál, og allt mitt geð, upp mitt lijarta og rómur með. Inni í kirkjunni gerist saga liinnar líðandi stundar. Þar safnast fólkið í kvöl sinni og þjáning, sorg sinni og synd, eU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.