Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 18

Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 18
KIBKJURITIÐ 64 lega sál. Svo mikill er kraftur guðlegrar elsku, að livorki clauði né djöfull, synd né liið veika niannlega eðli niun stand- ast liann. Þess vegna verða Passíusálmamir ekki eymdarsónn, lieldur sigursöngur. Séra Hallgríinur þorir að liorfast í augn við allt böl sinnar aldar og eigin veikleika og synd — og vera samt viss um að syndin er máttvana gagnvart krossi Krists. Og næstsíðasta versið í síðasta sálminum er sögulokin. Svo finni ég liæga livíld í þér, livíldu, Jesú, í brjósti mér. Innsigli beilagur andi nú með ást og trú lijartað mitt, svo þar hvílist þú. Ég lióf mál mitt á því, að benda á, að séra Hallgrímur með Passíusílmunum gerði píslarsöguna að sögu líðandi stund- ar. Ég liefi einnig drepið á, að í þessu sé liann í samræmi við upprunalegan skilning á biblíunni og erfðir miðaldakirkjunn- ar. Ég vil nú bæta því við, að í rauninni liefir gildi kristinnar predikunar og lielgiþjónustu ávalt verið í þessu fólgið, að hinir fornu atburðir liefðu gildi á líðandi stundu með liverri öld. Og máli mínu vil ég ljúka með þeirri bæn, að predikunar- aðferð séra Hallgríms megi ávalt balda gildi sínu í kirkjunni, og einnig vér og vorir afkomendur öðlumst þá reynzlu, er þvi fylgir að finna Jesúm Krist lifa og deyja og upprísa með liverri öld. Þá efast ég ekki um, að jafnvel á liinum erfiðustu tímum munu menn livorki yfirbugast af ótta nje örvæntingu, heldur ganga fram til móts við bið ókomna með kjarki og sigurvissii- Kæru vinir, sú kirkja, sem liin íslenzka þjóð er að byggja til minningar um séra Hallgrím, minnir með nokkrum liættx á Passíusálma bans. Ég sé í anda hinn háa og fagra turn blasa við þeim, er hingað koma, og benda til sömu áttar og fyrsta versið í fyrsta passíusáhni: Upp, upp mín sál, og allt mitt geð, upp mitt lijarta og rómur með. Inni í kirkjunni gerist saga liinnar líðandi stundar. Þar safnast fólkið í kvöl sinni og þjáning, sorg sinni og synd, eU

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.