Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 5
KIRKJUK ITIÐ 51 En til þegs ag geta ]jennt börnunum að umgangast helgi- ^úniana, þurfum viS að sýna í verki, að við kunnum /iað sjálf. vert lieimili á að vera lielgidómur, sem ekki má saurga, með 1 um orðum og athöfnum. Það á að vera friðland fyrir áhyggj- 11111 °g dægurþrasi, það á að vera vettvangur hugsana og þrosk- jUidi gleði, — uppeldisstofnun ungra og aldinni. Of mörg leimili eru liið gagnstæða, því miður, og of víða má sjá þess juerki, að fólk kann hvorki að umgangast sína né annarra j e Sulónia. Víða sést fólk traðka um helga staði, liugsunar- ust og stundum með óviðurkvæmilegmn orðuin og atferli. Og eilm er sá ósiður, sem fjöldi fólks temur sér, en það er, að uefna Qugs Qg j esu nafn í sambandi við ómerkilegustu atburði 'Uiglegn lífi, jafnvel auvirðilegasta heimskublaður og þvætt- jnS- Sjálfur kýs ég fremur að lieyra liressilega bölvað, en að e^ra hið lieilaga nafn Guðs svívirt á svo viðbjóðslegan liátt. utta er að vísu engin ný bóla, en virðist þó fremur aukast C.U Uiinnka, þrátt fyrir stóraukna bókmenntun, sem á að auka ning og víðsýni, — og virðingu fyrir því sem er sígilt og neilagt. Huett er við að sá sjúklegi liraði og órói, sem einkennir *einni tíma og óumdeilanlega veldur rótleysi og losi í þjóðlíf- ln,U’ eigi drjúgan þátt í því virðingarleysi fyrir lielgifriði, sem stöðngt sýnist fara vaxandi. Valdemar Vedel sagði: „Þann dag Sein baráttan um brauð og völd bannar allan lielgifrið á jörðu, ^ atar lífig sál sinni!“ Indverska trúarhetjan Sadhu Sundar ngu sagði, að liraði og umsvif gerðu kristindómi Vesturlanda jjuestan skaða. Eitt sinn sagði liann: „Ég á allt of annríkt, til )Css a® eg þori að flýta mér!“ Og liaft er eftir merkum, ensk- 1111 presti: „Ef að við gerðum dálítið minna á stundum, mund- 1111 við sennilega koma meiru í verk!“ Mattheusar guðspjalli er frá því sagt, að Jesús hafi farið á fjall til bænagjörðar og lærisveinar lians komu til hans. ar bvatti hann þá til að gefa sér tíma til að safna innri kröft- °g niæta viðfangsefnum livers dags með heilagri bænar- Uf . Með því vildi hann sýna þeim liversu mikils virði kyrr- llai belgistundir eru fyrir andlegt líf mannanna. Og livei ^etl11 hugsað sér Jesú hlaupandi, með fumi og handapati? 1 |lnl ^aub hann meira starfi en nokkur liefur nokkum sinni 0 á þessari jörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.