Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 5

Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 5
KIRKJUK ITIÐ 51 En til þegs ag geta ]jennt börnunum að umgangast helgi- ^úniana, þurfum viS að sýna í verki, að við kunnum /iað sjálf. vert lieimili á að vera lielgidómur, sem ekki má saurga, með 1 um orðum og athöfnum. Það á að vera friðland fyrir áhyggj- 11111 °g dægurþrasi, það á að vera vettvangur hugsana og þrosk- jUidi gleði, — uppeldisstofnun ungra og aldinni. Of mörg leimili eru liið gagnstæða, því miður, og of víða má sjá þess juerki, að fólk kann hvorki að umgangast sína né annarra j e Sulónia. Víða sést fólk traðka um helga staði, liugsunar- ust og stundum með óviðurkvæmilegmn orðuin og atferli. Og eilm er sá ósiður, sem fjöldi fólks temur sér, en það er, að uefna Qugs Qg j esu nafn í sambandi við ómerkilegustu atburði 'Uiglegn lífi, jafnvel auvirðilegasta heimskublaður og þvætt- jnS- Sjálfur kýs ég fremur að lieyra liressilega bölvað, en að e^ra hið lieilaga nafn Guðs svívirt á svo viðbjóðslegan liátt. utta er að vísu engin ný bóla, en virðist þó fremur aukast C.U Uiinnka, þrátt fyrir stóraukna bókmenntun, sem á að auka ning og víðsýni, — og virðingu fyrir því sem er sígilt og neilagt. Huett er við að sá sjúklegi liraði og órói, sem einkennir *einni tíma og óumdeilanlega veldur rótleysi og losi í þjóðlíf- ln,U’ eigi drjúgan þátt í því virðingarleysi fyrir lielgifriði, sem stöðngt sýnist fara vaxandi. Valdemar Vedel sagði: „Þann dag Sein baráttan um brauð og völd bannar allan lielgifrið á jörðu, ^ atar lífig sál sinni!“ Indverska trúarhetjan Sadhu Sundar ngu sagði, að liraði og umsvif gerðu kristindómi Vesturlanda jjuestan skaða. Eitt sinn sagði liann: „Ég á allt of annríkt, til )Css a® eg þori að flýta mér!“ Og liaft er eftir merkum, ensk- 1111 presti: „Ef að við gerðum dálítið minna á stundum, mund- 1111 við sennilega koma meiru í verk!“ Mattheusar guðspjalli er frá því sagt, að Jesús hafi farið á fjall til bænagjörðar og lærisveinar lians komu til hans. ar bvatti hann þá til að gefa sér tíma til að safna innri kröft- °g niæta viðfangsefnum livers dags með heilagri bænar- Uf . Með því vildi hann sýna þeim liversu mikils virði kyrr- llai belgistundir eru fyrir andlegt líf mannanna. Og livei ^etl11 hugsað sér Jesú hlaupandi, með fumi og handapati? 1 |lnl ^aub hann meira starfi en nokkur liefur nokkum sinni 0 á þessari jörð.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.