Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ 61 l'islarsögunnar, og sjá livernig Hallgrímur finnur þeim lilið- p*®ur í oss, sem þó erum uppi á annarri öld. Pílatus, Júdas, etur, Kaifas, liermennirnir, lærsveinarnir og aðrir, sem við koina, verða fulltrúar fyrir fólkið, eins og það gengur og ^erist weð kostum og göllum, syndum sínum og dyggðum. Því regður fyrir, eins og í svip, í liringiðu atburða og atvika. ^|Ulllr dvelja lengur, og koma til skjalanna aftur og aftur. ‘ ^apgerðarlýsingarnar eiga við alla tíma. Og vér fáum ekki U. . *lorfa á þetta fólk álengdar, eins og það komi oss ekkert ‘ Höfundurinn gefur oss ekki frið til slíks. Með ldífðar- ‘Uisri hörku — mér liggur við að segja — knýr liann oss til setja þessa menn í spor sjálfra vor í nútíðinni. Vér erum þeir °g þeir eru vér. 1 níunda sálminum uin flótta lærisveinanna er Petta vers: 1 sama máta sér þú bér, sál mín í spegli lireinum, að hryggilegar sé háttað þér en herrans lærisveinum. K * 9 I . er einmitt þetta sem séra Hallgrímur gerir, að lialda j. re"Uni1 spegli fyrir ásjónum allra kynslóða, sem sálmana lesa, ^,u l’íslarsiiguna inn í samtíð livers og eins, svo að menn fái h.)a sjálfa sig sem þátttakendur í því, sem gerist. Sjálfa sig, *Us og þeir eru. Nú er ekki fyrir það að synja, að einmitt slíkt ryndasafn og það, sem þarna birtist, geti laðað fram í mönn- sJU"" Htiður æskilegar hugsanir. Það er ekki allt þetta fólk fullkomið, að vér kynnum ekki að geta talið oss eittlivað ekk'U' * ^eo®un °S h'ferni, að minnsta kosti meðan vér erum , 1 1 söniu aðstöðu og þeir. En séra Hallgrímur sér við þessu tvennan hátt. Hann flytur persónurnar yfir á sama leiksvið 1U1 sjálfir leikum á hlutverk vors eigin lífs. Og niðurstaðan vi]. 111 Jnfnan sú, að oss farist ekki að dæma liart, nema vér peJU-m saJifella oss sjálf um leið. Og stundum finnur hann onuin píslarsögunnar málsbætur, sem vér höfum ekki. , 1 sera Hallgrímur kann einnig aðra aðferð til að lækka b°Ss lostann. Segjum, að vér getum sætt oss við að vera álíka e}zkir og margir þeir, sem spegillinn hans sýnir oss. 1 raun veru er mynd sjera Hallgríms af mönnunum alls ekki 1 svo svörtum litum, að ekki sjáist þar bjartir drættir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.