Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 15

Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 15
KIRKJURITIÐ 61 l'islarsögunnar, og sjá livernig Hallgrímur finnur þeim lilið- p*®ur í oss, sem þó erum uppi á annarri öld. Pílatus, Júdas, etur, Kaifas, liermennirnir, lærsveinarnir og aðrir, sem við koina, verða fulltrúar fyrir fólkið, eins og það gengur og ^erist weð kostum og göllum, syndum sínum og dyggðum. Því regður fyrir, eins og í svip, í liringiðu atburða og atvika. ^|Ulllr dvelja lengur, og koma til skjalanna aftur og aftur. ‘ ^apgerðarlýsingarnar eiga við alla tíma. Og vér fáum ekki U. . *lorfa á þetta fólk álengdar, eins og það komi oss ekkert ‘ Höfundurinn gefur oss ekki frið til slíks. Með ldífðar- ‘Uisri hörku — mér liggur við að segja — knýr liann oss til setja þessa menn í spor sjálfra vor í nútíðinni. Vér erum þeir °g þeir eru vér. 1 níunda sálminum uin flótta lærisveinanna er Petta vers: 1 sama máta sér þú bér, sál mín í spegli lireinum, að hryggilegar sé háttað þér en herrans lærisveinum. K * 9 I . er einmitt þetta sem séra Hallgrímur gerir, að lialda j. re"Uni1 spegli fyrir ásjónum allra kynslóða, sem sálmana lesa, ^,u l’íslarsiiguna inn í samtíð livers og eins, svo að menn fái h.)a sjálfa sig sem þátttakendur í því, sem gerist. Sjálfa sig, *Us og þeir eru. Nú er ekki fyrir það að synja, að einmitt slíkt ryndasafn og það, sem þarna birtist, geti laðað fram í mönn- sJU"" Htiður æskilegar hugsanir. Það er ekki allt þetta fólk fullkomið, að vér kynnum ekki að geta talið oss eittlivað ekk'U' * ^eo®un °S h'ferni, að minnsta kosti meðan vér erum , 1 1 söniu aðstöðu og þeir. En séra Hallgrímur sér við þessu tvennan hátt. Hann flytur persónurnar yfir á sama leiksvið 1U1 sjálfir leikum á hlutverk vors eigin lífs. Og niðurstaðan vi]. 111 Jnfnan sú, að oss farist ekki að dæma liart, nema vér peJU-m saJifella oss sjálf um leið. Og stundum finnur hann onuin píslarsögunnar málsbætur, sem vér höfum ekki. , 1 sera Hallgrímur kann einnig aðra aðferð til að lækka b°Ss lostann. Segjum, að vér getum sætt oss við að vera álíka e}zkir og margir þeir, sem spegillinn hans sýnir oss. 1 raun veru er mynd sjera Hallgríms af mönnunum alls ekki 1 svo svörtum litum, að ekki sjáist þar bjartir drættir.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.