Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 38

Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 38
Bjarni SigurSsson: Dropinn holar steininn Það þykir víst tæplega í frásögur færandi, að eftir einn til tvo áratugi, eða í þann mund, sem kristni liefir notið lögvemdar landinu um 10 alda skeið, verður ekki prestur nema í svo sem öðru livoru prestakalli. Hlutfallstala þeirra landsmanna, sem brautskráðir eru úr guðfræðideild Háskóla Islands fer síminnkandi, jafnframt því, sem það fer í vöxt, að ungir guð- fræðingar ílendist ekki við prestsþjónustu og prestar leggi niður prestskap og liverfi til annarra starfa áður en starfsaldri þeirra lýkur. Ef prestur væri að því spurður, livaða starfa hann kysi lielzt að rækja, mundi hann vafalaust svara því til, að vissulega tuu hann liarla glaður við sitt og ekki kjósi hann sér annan starfs- vettvang fremur en prestsþjónustuna. Og varla mundi fólkið í landinu almennt vera fráhverfara kristindómi nú en fyrr, og því er það annað sem veldur. Frain til skamrns tíma höfðu prestar ekki önnur laun eU þau, sem þeir sjálfir innheimtu af sóknarbörnum sínum, Þu var örbirgð í Jandi og livert smjörpund dýrmætur fjársjóðui'-. og það pundið, sem presturinn liirti sýnu bezt og í því niest eftirsjáin. Þessi innheimta presta, og meðan þeir tóku laun síu í fríðu, olli mestu um þann orðróm, sem á komst um fégirn1 þeirra og liarðdrægni í fjármálum. Og þegar íslenzkir skáld- sagnahöfundar tóku að draga til stafs fyrir seinustu aldaniót? var þarna kjörið frásagnarefni til að ná sér niðri á skálkunuiH- Jón Tlioroddsen reið á vaðið og þeir eru enn við sama hey- garðshornið, varla svo lélegur byrjandi, að hann ekki liöggvi J

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.