Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 38
Bjarni SigurSsson: Dropinn holar steininn Það þykir víst tæplega í frásögur færandi, að eftir einn til tvo áratugi, eða í þann mund, sem kristni liefir notið lögvemdar landinu um 10 alda skeið, verður ekki prestur nema í svo sem öðru livoru prestakalli. Hlutfallstala þeirra landsmanna, sem brautskráðir eru úr guðfræðideild Háskóla Islands fer síminnkandi, jafnframt því, sem það fer í vöxt, að ungir guð- fræðingar ílendist ekki við prestsþjónustu og prestar leggi niður prestskap og liverfi til annarra starfa áður en starfsaldri þeirra lýkur. Ef prestur væri að því spurður, livaða starfa hann kysi lielzt að rækja, mundi hann vafalaust svara því til, að vissulega tuu hann liarla glaður við sitt og ekki kjósi hann sér annan starfs- vettvang fremur en prestsþjónustuna. Og varla mundi fólkið í landinu almennt vera fráhverfara kristindómi nú en fyrr, og því er það annað sem veldur. Frain til skamrns tíma höfðu prestar ekki önnur laun eU þau, sem þeir sjálfir innheimtu af sóknarbörnum sínum, Þu var örbirgð í Jandi og livert smjörpund dýrmætur fjársjóðui'-. og það pundið, sem presturinn liirti sýnu bezt og í því niest eftirsjáin. Þessi innheimta presta, og meðan þeir tóku laun síu í fríðu, olli mestu um þann orðróm, sem á komst um fégirn1 þeirra og liarðdrægni í fjármálum. Og þegar íslenzkir skáld- sagnahöfundar tóku að draga til stafs fyrir seinustu aldaniót? var þarna kjörið frásagnarefni til að ná sér niðri á skálkunuiH- Jón Tlioroddsen reið á vaðið og þeir eru enn við sama hey- garðshornið, varla svo lélegur byrjandi, að hann ekki liöggvi J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.