Kirkjuritið - 01.02.1967, Side 45

Kirkjuritið - 01.02.1967, Side 45
Bækur GEIR RISKUP GÓÐI 1 yinurbréfum 1790—1823 Finnur Sigmundsson bjó lil Prentunar ^nlcfellsútgáfan — Rvk. 1966 ~~ «hann þoldi’ aldrci lieyra neinn 8ráta.“ Svo endar Bjarni Thoraren- Se,t eftirmæli sín eftir Geir biskup, se,n mun sá biskup eftir sift'askipti, er mönnum liefur orðið bugstæðast- Ur fyrir mannúðaranda sinn. Angar e,m minning hans. Geir var síðastur ‘ Eállioltsbiskupa og gerðist biskup •Gr öllu íslandi, þegar Hólastóll 'ar lagður niður. Hann var gáfu- u,aður mikill og vel lærður, en varð ekki jaf,i mikið úr verki og ætla 'efði mátt, því fátæktin kreppti að '°num alla ævi og hann gerðist sne,nma feitlaginn og þungur til lík- amlegrar og andlegrar áreynslu. Ármæðu bans alla biskupstíðina 'arður hezt lýst með hans eigin orð- 11,11 í hréfi til Bjarna Þorsteinsson- ar, siðar amtmanns, dags. á Lamba- stöðum 23. ágúst 1806. Var þá svo ,unið að stjórnskipuð nefnd kann- 3 ' Eeimilishagi Geirs og gerði ýms- ar ráðstafanir, ærið harðhnjósku- 8ar 0g af engrj stórmennsku í 'ans garg. oVar þa gtrax auðsætt, að það m'mi ekki vinnast fyrir skuldum. . u tók þá kommissionin til þess "yndisúrræðis að vísa öllu mínu u burt i ótíma, nefnilega um j.°nsmessu, og jafnvel systkini mín u8n honnet adminition að slíta e agið. Unt þetta uppkom sú fyrsta t sPnte milli mín og kominiss., því ler þótti þetta tiltæki voldsomt, n l°faði og skuldbatt mig til að fækka eftir bendinni með lienuar aðstoð öllu ég gæti og það strax í sumar. En með þetta komst ég ekki fram. Hjúum mínum voru tilstað- in og borguð síðasta árs laun og dimitteruð að svo fyrir mæltu. Guðmundur Stepliensen fór norður til átthaga sinna, en Sigurður slampi, Þorsteinn og Jörundur eru allir lausamenn. Griðka ein fór í vist, önnur giftist norður í land, nefnilega Gunnhildur Loftsdóltir. Litla Jóni var mér skipað að koma í burtu, eins gömlu Guðríði, og jafnvel öllum mínum eigin bömum, nema Árna. Þetta var nú inálið örðugra því Guðríði, nú vinalausa og snart á grafarbakkanum, sem verið hafði fóstra síra Guðmundar sál. og allra liarna okkar, og liverja hann áður hafði tekið munaðar- og hjargarþrota í liús sín, gat ég ekki fengið mér geð að vísa í burtu. Um jietta urðu nú fyrst margar deliatter, og vegna þess að sökin var mér við- kvæm, var ég hér heil paastaaende, sem kommissionen tók mér illa upp. Eins fór í tilliti til litla Jóns, þó ég hefði liér minni æru að tala með, því liann er nú allt líklegur drengur og hverjum hónda full- boðinn fyrir matvinnung, þar lijá efni í smið, ef ekki brysti tilsögn. Disputer urðu um Petersen, þó féllu þær betur út. En pláss fyrir drengi mína, Halldór og Torfa eru enn ófundin, því lcktor Steingrímur af- sakar sig með fjölskyldu sinni og vaxandi erfiði að geta tekið bann af mér, og kom liann sér þar þó vel í fyrra.“ Skýr aldarmynd. Kemur og ljóst fram að hús biskups stóð öllum

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.