Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 29
KIRKJUR ITIÐ
75
Nair lœrum vér, fávísir, fræði þíns guSborna anda,
þinn fagnaðarboðskap um sigurmátt grœSandi handa?
^ér ráSþrota spyrjum. — Þú brosandi breiSir oss hendur
°g býSur oss leiSsögn á sólhýrar framtíSarstrendur.
önsk kona segir þessa eftirtektarverðu sögu í einu rita
*lnna. Lítil stúlka kom með frænku sinni inn í forna dóm-
_JU- Hún undraðist mjög ljósflóðið inn um liin dýrlegu
niálverk glugganna. Og hún spurði: „Hvaða fólk er þetta í
® u8gunum?“ Frænkan svaraði: „Það eru lielgir menn.“ Barnið
*agði: „Svo. Nú veit ég, livað það er að vera lielgur maður.
0 er að láta ljósið skína í gegnum sig.“ (Þýðing séra Gunnars
rUasonar í bók lians Kristallar).
k ^Vl betur, sem vér tileinkum oss inannkærleika og friðar-
euningar Jesú Krists, látum þær endurspeglast í lífi voru og
'eikum, hvort hehlur er í smáu eða stóru, látum ljós hans
*Ua í gegnum oss, því meir vöxum vér andlega og að góðleik,
°g því nieiri og varanlegri skerf leggjum vér til friðarríkara
°g l'iessmiarríkara lífs á jörðu liér. Það var þessi sannleikur,
*eiu Jón skáld Magnússon færði í eftirminnanlegan orðabún-
Ulg, er liann komst svo að orði í fögru erfiljóði:
Þú mœtavel þaS vissir,
ef veröld bæta skyldi,
aS óskavopniS eina
er ást og bróSurmildi.
Og sannlega sá er mestur,
þótt sé af fáum kenndur,
sem geymir yl og geisla
og gefur á báSar hendur.
þessari liugleiðingu minni liefi ég sérstaklega dregið atliygli
, fr úheyrenda minna að friðarljóðum nokkurra íslenzkra
j' samhliða ]>ví að ég liefi rætt friðarmálin að nokkru á
eiðari grundvelli. En þessi og önnur íslenzk friðarljóð, að
munum fögru og andríku ógleymdum, eru snar og mikil-
Va'gur þáttur hinnar ómetanlegu íslenzku hugsjónaarfleifðar
v°rrar, og þá um leið bókmennta- og menningararfleifðar
0rrar- Á þjóðræknisþinginu, sem nú fer í liönd, minnumst