Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 22

Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 22
68 KI R KJ URITIÐ almennings á gildi opinberrar trúlofunar í þjóðfélagi voru nú á dögum. í þriðja þætti ritgerðarinnar er greint frá félagslegri atliuguD varðandi fjölskylduna og Jijónabandið í íslenzku nútímaþjóð- félagi. Ólijákvæmilegt var að takmarka sig við eitt ákveðið bæjarfélag, og vann ég að þessari atliugun með viðtölum við liðlega 60 fjöJskyldur, jafnframt því sem ég vann úr prest- þjónustubókum, manntali, mannfjöldaskýrslum og fleiru. Sem kunnugt er er tala óskilgetinna ltarna óvenju Jiá liér á Islandi, en ókannað hefur verið, Jiversu mikill lduti þessara Jtarna er óskilgetinn einungis að nafninu til, það er njóta ná- vistar og umönnunar livors tveggja foreJdris sem í Jijúskap væri. Við þessa atliugun kom í Jjós m. a. að af þeim 575 óskil- getnu börnum lifandi fæddum í tilgreindu bæjarfélagi á ár- unum 1946—1964 voru einungis 180 óskilgetin í þeirri félags- lega mikilvægu merkingu, að þau nytu ekki foreldralieimilis. Hin opinbera lala óskilgetinna barna yfir þetta tímabil var 30,6 af liundraði, en þessi tala lækkar niður í 9,6 af liundraði, þegar undan eru skilin þau Jjörn, er njóta foreldralieimilis. Greint er á milli þriggja mismunandi fjölskyldugerða, lijú- skaparfjölskyldan, trúlofunarfjölskyldan og sambúðarfjöl- skyldan. Með viðtölum mátti afla upplýsinga varðandi við- liorf fólks og siðferðdegt mat, upplýsinga, sem eru mikilvægar til skýringar á viðgangi fjölskyldugerða, sem um margt eru séríslenzkt fyrirbrigði. Augljóst er, að skilningur almennings á eðli opinberrar trúlofunar, einkum er lýtur að sambúð fyrir lijónavígslu, er mjög mikilvægur í þessu tilliti. í lokaþætti er fjallað að nokkru guðfræðilega um niður- stöður liinnar félagsfræðilegu athugunar, en meginmál þess þáttar er þó fólgið í tilraun til þess að leiða fram grundvallar- viðliorf, sem ætlað er að sýna fram á þau órofa tengsl, sein ríkja á milli kirkju og þjóðfélags, réttlætis Guðs og borgara- legs réttlætis. Tekin er afstaða til þeirrar gagnrýni, sem kenn- ingin um bin tvö ríki (Zwei — Reicbe — Lehre) liefur sætl s. I. áratugi á meðal kunnra guðfræðinga (Gustav TörnvalL Paul Althaus, Ernst Wolf, Hebnut Thielicke, Helntut Gollwitzer, Thomas F. Torrance, Gerhard Ebeling, Dietrich Bonboeffer, o. fl.), og kenningin umtúlkuð í Ijósi játningar- innar um konungsveldi Krists (Königslierrscbaft Cbristi).

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.