Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 41

Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 41
KIRKJURITIÐ 87 *°cieties), Iiins vegar menningarsamfélög. Mismunurinn bygg- lst á þrennu. Það er fyrst, að frumstæS samfélög beina áhuga fyrst og 'cnist að fortíðinni, að skynjun liðins tíma. Það er annaS, að frumstæð samfélög bafa ekki eignast skap- ‘•nili persónuleika (creative personalities), en þeir lirinda þró- nnmni af stað. Loks er þriðja, að frumstæð samfélög eru kyrrstæð (statisk), 011 nienningarsamfélög einkennast af ólgu og umbrotum, þau °ru dynannsk. 1^ Menningarsamfélögin. 1 nlverkefni sagnfræðingsins verður eins og að líkum lælur 'annsókn menningarsamfélaganna. ViS þá rannsókn kemur 1Ufr§t í ljós. Það er eitt, að menningarsamfélögin eru á liarla ""sinunandi þróunarstigum. AS skoðun Arnolds Toynbees er Uln Þrjú þróunarstig að ræða. ^enningarsamfélög á fyrsta þróunarstigi hafa þessi einkenni: Vnillln er fram skýlaus vitund um nútíð. — Samfélagið er farið a bregðast við vanda umhverfisins, eggjun þess hefur lilotið andsvar. — Loks liefur orka samfélagsins losnað íir læðingi í uPphafi tœkni, sem beinist að hinum ytri veruleika og upphafi n'larbrag(5a, sem beinast að liinum innri veruleika. — Dæmi g enningarsamfélaga á fyrsta þroskastigi er samfélag Forn- ^T*ta og samfélag Mínos-menningarinnar á Krít. enningarsamfélög á öðru þróunarstigi eru samsettari og M o^argslungnari. Þessa telur Toynbee belzt gæta, er reyna skal Rera sér grein fyrir þeim: Samfélagið ber vitni um ríkari ;*uk'nd nnll®ar en menningarsamfélög á fyrsta þróunarstigi og k ^6SS Cr ^rir bendi hugboð um framtíð, upphaf framtíðar- Jynjonar. Þá er annað einkenni þessa þróunarstigs, að vaxtar- ,.< i‘ 'b ber því vitni, að fámennur bópur snillinga og skapandi eksnianna (tbe creative minority) befur yfirtökin, markar llna og tekst að varðveita bvort tveggja, sókndirfð og sam- . 1- En þetta merkilega vaxtarskeið tekur enda. Þegar þ ' a °kin nálgast, kemur einkennileg sundurgreining í ljós. fj.renUar þjóð’félagsheildir greinast liver frá annarri og fá jafn- anit sín séreinkenni og taka að gegna mismunandi hlut- Verkum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.