Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 44
90 KIRKJURITIÐ sem hið gamla og nýja liverfðist um. Við Aaclien voru lainla- mæri Rómaríkisins. Þar liöfSu Rómverjar sett þræla frá Nálægari Austurlöndum til varnar. Sumir þrælanna voru kristnir. Er varnir Rómverja gegn árásum Germana brustu, kynntust liinar germönsku villijijóðir kristinni trú á svæði Jiessu. Þetta skýrir að nokkru livers vegna landið milli Rómar og Aaclien varð síðar miðstöð kristinnar menningar á Vestur- löndum. e) Meginlögmálin tvö. Arnold Toynbee fullyrðir að greina megi tvö meginlögmál, er áhrif liafi á menningarlíf þjóðanna. Annað varðar uppliaf menningar, liitt skýrir þróun og breytingar, er eiga sér stað meðal menningarþjóða. Lögmálið, sem varðar upphaf menningar, nefnir Toynbee „eggjun og andsvar“ (cliallenge and response). Með Jiessu á Toynbee við, að sérhver mennig kemur fram við Jiað, að ein- staklingum eða heildum liefur tekizt að yfirvinna erfiðleika eða leysa vanda, sein kringumstæðurnar hafa skapað Jieini- Þetta skýrir Toynbee með gömlu grísku spakmæli: „Ekkert afrek verður unnið án erfiðis.“ Eggjun sú, er þjóðir og ein- staklingar Jnirfa að bregðast við, getur verið margs konar. Toynbee bendir á eftirfarandi dæmi um ,,eggjun“, er krefst „andsvars“: Erfitt land, nýtt umliverfi, áfall og loks árásir. Lögmálið, er skýrir Jiróun og breytingar á menningarsviðinu, nefnir Toynbee „withdrawal and return“, j). e. að draga sig inn í skel og koma síðan að nýju úr skelinni albúinn til átaka- Eðli lömálsins skýrir Toynbee með því að benda á ldiðstæðiu' úr lífi einstaklinganna. Það er algengt, að menn, sem búa yfú snilligáfu, svo sem skáld og listamenn, eru á stundum mjög starfsamir, fylltir orku og áhuga, en gera liins vegar í annau tíma hlé á starfi, Jiar sem dregið Iiefur úr þrótti Jieirra og sköpunarhæfni. Getur Jietta hlé staðið svo árum eða áratuguiU skiptir. Er þá engu líkara en viðkomandi sé að safna nýjuiu kröftum. Þetta sama einkenni telur Toynbee næsta áberandi i sögu menningarsamfélaganna. Þar skiptast á tímaskeið niik- illar grósku og tímaskeið, Jiegar allt virðist liggja í dái, sköp' unarmáttur samfélaganna að engu orðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.