Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 8

Kirkjuritið - 01.10.1967, Side 8
342 KIRKJCRITIÐ lier: „Það var ekki Lútlier sem skóp siðbótarlireyfinguna, bebl' ur var það liún sem skapaði liann.“ Og liann telnr, að siðbot Lúthers marki endalok guðfræðilegrar og kirkjulegrar um bótabaráttu, er staðið bafði yfir í liálfa aðra öld. Mörguiu skarpskyggnari mönnum kirkjunnar liafði revndar lengi veri' Ijóst, að nauðsynlegar voru ýmsar umbætur á kirkjunni or einkum áfelldust þeir kröfur páfastóls til veraldlegra valda- Meðal mótmælenda liefur trúarbragðafræðingurinn KrI1'1 Troeltscb vakið atliygli með þeirri fullyrðingu sinni, að bin11 mikli siðbótarmaður Lútber bafi nær eingöngu byggt á bug" myndum frá Miðöldum. Mótmælagreinar Lútbers frá lof1 munu ekki liafa falið í sér mikil nýmæli. En liins vegar var nýr í þeim liinn persónulegi og sannfæringarríki ákefðartonu ýmist liæðinn eða harðskeyttur, svo að fram hjá greinum Lútliers varð ekki gengið eða liorft. Hann tekur upp og lioldg" ar margar þær liugmyndir Miðalda, er liöfðu ógnað eining11 kirkjunnar. Siðbótin var því á margan bátt undirbúin, þegal liann kvaddi sér liljóðs. Lútlier verður ágegnt svo sem ratn1 bar vitni annars vegar vegna þess að rétti tíminn var koinuun jarðvegurinn nægilega undirbúinn fyrir siðbótarlirevfing11 lians. En liins vegar verða upptök siðbótarinnar þýzku aðeins rakin til persónu bans og sálarlífs og þeirrar innri baráttu, el Iiann liáði á klausturárum sínum. Segja má, að siðbótin hefj1?t með þeirri trúar og siðgæðisbaráttu er fram fór í buga bans- Hann kafar inn að kjarna kristinnar trúar, dýpra en áðu>‘ nefndir forverar bans og samtíðarmenn og úrslit þeirrar bar' áttu og guðfræðilegar uppgötvanir leiða Lútber til nýs skib1' ings á Guði og stöðu mannsins gagnvart bonum. Og þegar ban11 í krafti þessarar nýju trúarskoðunar krefst kirkjulegra uiU' bóta þá befur liann virkilegan boðskap að flytja samlíS sinnl' Skal nú farið nokkrum orðum um þessar tvær meginforsend' ur siðbótarinnar þýzku, fvrri tilraunir til endurbóta innaU kirkjunnar og á ýmsan liátt plægðan jarðveg fyrir kenningar Lútbers er mynda aðdraganda siðaskiptanna og bins vegar skyggnzt inn í sálarlífsbaráttu Lútbers, er markar uppliaf sið' bótar. Þegar líða tekur undir lok Miðalda er greinilegt, að hei®8' veldi páfastólsins er að gliðna og riðar til fulls. Vald páfa var reist á þeirri sannfæringu, að páfinn í Róin væri staðgeng1*1

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.