Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 19

Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 19
KIRKJURITIÐ 353 þess að öðlast vígslu varð liann að fara til fundar við l)i'fa í Róm, og sótti í leiðinni Hinrik keisara IV. lieim og £af honum hvítabjörn grænlenzkan, liina mestu gersemi. En °isari gaf honum innsiglað verndarbréf sitt. Það er eigi yllilega Ijóst, hví ísleifur varð að takast svo langa ferð á l(‘tulur. Ef til vill var það af því, að Haraldur konungur a™ráði viðurkenndi eigi erkihiskupinn í Brimum, en lionum . °ru Norðurlöndin undirgefin auk eyjanna norrænu í úthaf- juu að skipan páfa. En fremur gæti ástæðan verið sú, að ráð- eíd þótti að fá viðurkenningu páfa á stofnun nýs biskups- Clubaettis, enda gat það leitt af lögum kirkjunnar. Páfi sendi Sv° bréf sitt Aðalherti erkibiskupi í Brimum, að hann skyldi 'jSjn Isleif til biskups á hvítasunnudag, 26. maí 1056. Og 'kk erkibiskup Isleifi alla þá reiðu, er liann þurfti að liafa llleð biskupstign, eftir því sem páfi og keisari sendu orð til. I Hér er höfðingi íslenzkur á ferð; fyrirmaður, kjörinn af aildsmönnum til vígslufarar, er heimsækir fornar slóðir, þar jeiu bann nam í skóla, og æðsta höfðingja þess lands og fær U|ia nýstárlegustu gjöf og merkilegustu. Hann finnur og ann- Jl1 æðsta höfðingja Evrópu, páfann. Hann fær allt sem þarf k u°ta til biskupsdóms lijá erkibiskupi að skipan páfa og eisara. Og þó virðast lieimildir telja Isleif félítinn, en brátt e,ður þess minnzt, að goðorð er veldi, en ekki fé. I ,l)°nur Isleifs er þá 14 vetra, er faðir lians tók vígslu, því j'auu ínun vera fæddur 1042 í Skálholti. Það er jafnan háska- jp"t að spá í eyður, en þó freistandi. Hungurvaka segir hann a rðan á Saxlandi og vígðan til prests þegar á unga aldri. M-ar gerðir Jóns sögu lielga segja liann lærðan í Herfurðu. a vera, að satt sé og að faðir hans hafi komið honum í sama niisturskóla og liann sjálfur liafði í verið. Nú sýnist kjör |S eiis hafa farið fram á Alþingi 1053 og kynni Isleifur að a 11aft Gizur son sinn með sér í för til vígslu. Venja var þó koina piltum ungum fyrir til náms í nunnuskóla eða sjö ílra. Hvernig sem þessu er farið í smáatriðum, virðist þó ®a Sera ráð fyrir, að Gizur liafi verið við nám í NV-Þýzka- ,. di> kll'ki,1 Hie, illdi’ uin þær mundir, er Isleifur þiggur vígslu í Péturs- ,)u í Brimum 1056. Eru þetta glæst viðhorf fyrir ungan er faðir lians goðinn og presturinn, menntaður á megin- "diuu, mikillar ættar í heimalandi og Noregi, er gat talið

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.