Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 353 þess að öðlast vígslu varð liann að fara til fundar við l)i'fa í Róm, og sótti í leiðinni Hinrik keisara IV. lieim og £af honum hvítabjörn grænlenzkan, liina mestu gersemi. En °isari gaf honum innsiglað verndarbréf sitt. Það er eigi yllilega Ijóst, hví ísleifur varð að takast svo langa ferð á l(‘tulur. Ef til vill var það af því, að Haraldur konungur a™ráði viðurkenndi eigi erkihiskupinn í Brimum, en lionum . °ru Norðurlöndin undirgefin auk eyjanna norrænu í úthaf- juu að skipan páfa. En fremur gæti ástæðan verið sú, að ráð- eíd þótti að fá viðurkenningu páfa á stofnun nýs biskups- Clubaettis, enda gat það leitt af lögum kirkjunnar. Páfi sendi Sv° bréf sitt Aðalherti erkibiskupi í Brimum, að hann skyldi 'jSjn Isleif til biskups á hvítasunnudag, 26. maí 1056. Og 'kk erkibiskup Isleifi alla þá reiðu, er liann þurfti að liafa llleð biskupstign, eftir því sem páfi og keisari sendu orð til. I Hér er höfðingi íslenzkur á ferð; fyrirmaður, kjörinn af aildsmönnum til vígslufarar, er heimsækir fornar slóðir, þar jeiu bann nam í skóla, og æðsta höfðingja þess lands og fær U|ia nýstárlegustu gjöf og merkilegustu. Hann finnur og ann- Jl1 æðsta höfðingja Evrópu, páfann. Hann fær allt sem þarf k u°ta til biskupsdóms lijá erkibiskupi að skipan páfa og eisara. Og þó virðast lieimildir telja Isleif félítinn, en brátt e,ður þess minnzt, að goðorð er veldi, en ekki fé. I ,l)°nur Isleifs er þá 14 vetra, er faðir lians tók vígslu, því j'auu ínun vera fæddur 1042 í Skálholti. Það er jafnan háska- jp"t að spá í eyður, en þó freistandi. Hungurvaka segir hann a rðan á Saxlandi og vígðan til prests þegar á unga aldri. M-ar gerðir Jóns sögu lielga segja liann lærðan í Herfurðu. a vera, að satt sé og að faðir hans hafi komið honum í sama niisturskóla og liann sjálfur liafði í verið. Nú sýnist kjör |S eiis hafa farið fram á Alþingi 1053 og kynni Isleifur að a 11aft Gizur son sinn með sér í för til vígslu. Venja var þó koina piltum ungum fyrir til náms í nunnuskóla eða sjö ílra. Hvernig sem þessu er farið í smáatriðum, virðist þó ®a Sera ráð fyrir, að Gizur liafi verið við nám í NV-Þýzka- ,. di> kll'ki,1 Hie, illdi’ uin þær mundir, er Isleifur þiggur vígslu í Péturs- ,)u í Brimum 1056. Eru þetta glæst viðhorf fyrir ungan er faðir lians goðinn og presturinn, menntaður á megin- "diuu, mikillar ættar í heimalandi og Noregi, er gat talið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.