Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 30

Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 30
KIRKJURITIÐ 364 ef lil þess er lieitið, nieð'an ég má standast, því að’ engi efni eru á því að biðjast nndan Guðs bardaga, er nálega mun komið á eiula ævi minnar og gengið áður margt að sólu“. Hann gerði svo allar nauðsynlegar ráðstafanir, áður en liann andað- ist og bað þess að vera eigi grafinn í nánd föður sínum og sagði: „ég er þess eigi verður að bvíla lionum nær“ Hann and- aðist þriðjudaginn 28. maí 1118, en Þorlákur Runólfsson var vígður 30 nóttum áður sunnudaginn 28. apríl biskupsvígslu til staðar í Reykbolti í Borgarfirði, því menn vissu eigi J*11 úti í Lundi, livort Gizur væri lífs eða liðinn. Gizur biskup átti mikla gæfu til að bera. Mannkostir, vit og menntun settu mót á gerðir lians. Og af þýðingarmestu verk- um lians ber þjóö þessi enn mót í þjóðhögum og landsbáttuni. Eigi sízt af því, að á lians árum var íslenzk menning grund- völluð. J. I'j. Huover: Hugrekki Það er stórtjón að lapa fjármunum, en sá sem missir kjarkinn tapar öllu. —- Cervantes. Þessi orð staðfesla að kjarkurimi er ómetanleg lyndiseinkumi. Frain- kvæmdahugurinn, þolinmæðin sem allar þrautir vinnur og staðfestau við háleitar hugsjónir er allt háð hugrekkinu. Kjarkuriim er auglýsing innri þroska. Ég hef aldrei kynnst hugrökkum glæpainanni. Raunar geta ýmsir verið frakkir með hyssu í hendi eða með fjölda að hakhjarli, en það er ekki eiginlegt hugrekki. Eg hef í litiga það liugrekki sem er lífsnauðsynlegt til varðveizlu og eflingar frjálsu þjóðfélagi; þann sálar og siðferðiskjark sein knýr oss til að leita sannleikans. Kjarkinn sem veitir oss mátt til að standa við sannfæringu vora og fylgja rétllælinu réttlætisins vegna. Slík1 hugrekki er ævarandi nauðsyn til þroska og velfarnaðar. í orðuin Cer- vantes felst hæði brýning og viðvörun.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.