Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 30

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 30
KIRKJURITIÐ 364 ef lil þess er lieitið, nieð'an ég má standast, því að’ engi efni eru á því að biðjast nndan Guðs bardaga, er nálega mun komið á eiula ævi minnar og gengið áður margt að sólu“. Hann gerði svo allar nauðsynlegar ráðstafanir, áður en liann andað- ist og bað þess að vera eigi grafinn í nánd föður sínum og sagði: „ég er þess eigi verður að bvíla lionum nær“ Hann and- aðist þriðjudaginn 28. maí 1118, en Þorlákur Runólfsson var vígður 30 nóttum áður sunnudaginn 28. apríl biskupsvígslu til staðar í Reykbolti í Borgarfirði, því menn vissu eigi J*11 úti í Lundi, livort Gizur væri lífs eða liðinn. Gizur biskup átti mikla gæfu til að bera. Mannkostir, vit og menntun settu mót á gerðir lians. Og af þýðingarmestu verk- um lians ber þjóö þessi enn mót í þjóðhögum og landsbáttuni. Eigi sízt af því, að á lians árum var íslenzk menning grund- völluð. J. I'j. Huover: Hugrekki Það er stórtjón að lapa fjármunum, en sá sem missir kjarkinn tapar öllu. —- Cervantes. Þessi orð staðfesla að kjarkurimi er ómetanleg lyndiseinkumi. Frain- kvæmdahugurinn, þolinmæðin sem allar þrautir vinnur og staðfestau við háleitar hugsjónir er allt háð hugrekkinu. Kjarkuriim er auglýsing innri þroska. Ég hef aldrei kynnst hugrökkum glæpainanni. Raunar geta ýmsir verið frakkir með hyssu í hendi eða með fjölda að hakhjarli, en það er ekki eiginlegt hugrekki. Eg hef í litiga það liugrekki sem er lífsnauðsynlegt til varðveizlu og eflingar frjálsu þjóðfélagi; þann sálar og siðferðiskjark sein knýr oss til að leita sannleikans. Kjarkinn sem veitir oss mátt til að standa við sannfæringu vora og fylgja rétllælinu réttlætisins vegna. Slík1 hugrekki er ævarandi nauðsyn til þroska og velfarnaðar. í orðuin Cer- vantes felst hæði brýning og viðvörun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.