Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 36

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 36
Sigurjón Gu&jónsson, fyrrv. prófastur: Vor Guð er borg á bjargi traust Þessi hersöngur (marseillaise) er ekki aðeins frægasti sáhni'i Lútliers, Iieldur einn þróttmesti sálmur, sem ortur liefur verio frá upphafi vega og þýddur á um það bil tvö hundruð tungui- — Sjálfsagt liefur lagið átt sinn mikla þátt í útbreiðslu l>aIlS: en Liither er talinn að einliverju leyti höfundur þess. — Sáhn' fræðinga liefur greint nokkuð á um það, hvenær sálmurinn s® ortur. Þó að fullkomin vissa fáist ef til vill ekki í þessu efn^ er hann að sterkum líkum ortur 1527, nálægt Allra heilagríl messu, en ekki prentaður fyrr en tveim árum síðar. Sálmurn111 er fjögur vers og byggður á 46. sálmi Davíðs, er hefst svo: Guð er oss liæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin liaggizt og fjöllin bifist og steipist í skaut sjávarins. Látum vötn hans gnýja og freyða, látum fjöllin gnötra fyrir æðigangi hans. Drottinn hersveitanna er með oss. Höfuðeinkenni Lútlierssálmsins er liiklaus og bjargföst jatn ing trúarinnar á Guð. Lútlier á í gífurlegri innri baráttu, þegar liann kveður sál*11 inn. Það leynir sér ekki. Nú er vitaðj að á árunum 1526—-la átti hann við margs konar örðugleika að stríða. Hann hafði Þ‘ fyrir skemmstu kvænzt Katrínu frá Bóra. Hún liafði þá a lionum fyrsta barnið, soninn Hans. — Upp úr þessu fer h^11^ að kenna mikilla óþæginda af völdum steinsóttar, er si , leiddi hann til bana. Og nú bættust nýjar þjáningar ofan ‘ kvalaköst fyrir hjarla. Misseri síðar ágerðust þau mjóg* s' að nærri lá að kostaði hann lífið. Enda bjóst hann þá og llCr

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.