Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 36

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 36
Sigurjón Gu&jónsson, fyrrv. prófastur: Vor Guð er borg á bjargi traust Þessi hersöngur (marseillaise) er ekki aðeins frægasti sáhni'i Lútliers, Iieldur einn þróttmesti sálmur, sem ortur liefur verio frá upphafi vega og þýddur á um það bil tvö hundruð tungui- — Sjálfsagt liefur lagið átt sinn mikla þátt í útbreiðslu l>aIlS: en Liither er talinn að einliverju leyti höfundur þess. — Sáhn' fræðinga liefur greint nokkuð á um það, hvenær sálmurinn s® ortur. Þó að fullkomin vissa fáist ef til vill ekki í þessu efn^ er hann að sterkum líkum ortur 1527, nálægt Allra heilagríl messu, en ekki prentaður fyrr en tveim árum síðar. Sálmurn111 er fjögur vers og byggður á 46. sálmi Davíðs, er hefst svo: Guð er oss liæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin liaggizt og fjöllin bifist og steipist í skaut sjávarins. Látum vötn hans gnýja og freyða, látum fjöllin gnötra fyrir æðigangi hans. Drottinn hersveitanna er með oss. Höfuðeinkenni Lútlierssálmsins er liiklaus og bjargföst jatn ing trúarinnar á Guð. Lútlier á í gífurlegri innri baráttu, þegar liann kveður sál*11 inn. Það leynir sér ekki. Nú er vitaðj að á árunum 1526—-la átti hann við margs konar örðugleika að stríða. Hann hafði Þ‘ fyrir skemmstu kvænzt Katrínu frá Bóra. Hún liafði þá a lionum fyrsta barnið, soninn Hans. — Upp úr þessu fer h^11^ að kenna mikilla óþæginda af völdum steinsóttar, er si , leiddi hann til bana. Og nú bættust nýjar þjáningar ofan ‘ kvalaköst fyrir hjarla. Misseri síðar ágerðust þau mjóg* s' að nærri lá að kostaði hann lífið. Enda bjóst hann þá og llCr
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.