Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.10.1967, Qupperneq 38
KIRKJURITIÐ 372 Fyrsta íslenzka þýðingin á þessum lieimsfræga sálmi er í Marteinskveri 1555, nr 31. „Vor Guð liann er svo voldug1 skjól“. Marteinn biskup þýðir úr dönsku, en fellir niður fjórða — síðasta versið. Þá er kunn þýðing í sálmabók Guðbrands: „Óvinnanleg borg er vor Guð“, sem Iiefur verið lagboði í ís' lenzkum sálmabókum til þessa dags. Hér er sálmurinn allur’ en að öðru leyti tekur þessi þýðing sízt fram þýðingu herra Marteins. — Þýðing Grb. sb. er tekin upp í Aldamótabókin® (Leirgerði) með breytingum Magnúsar Stepliensen. Síðasta þýðingin og sú, sein í gildi er: „Vor Guð er borg a bjargi traust“, er í sálmabókinni 1871, nr. 138. Henni breytti þýðandinn, Helgi lektor Hálfdánarson, lítið eitt. Sjá sálmabók- ina 1886, nr. 413. Sú þýðing óbreytt síðan. Lútlier liefur löngum verið eignað lagið. En svo segja fróð- ustu menn á sviði söngs, að frumgerð þess sé eldri en svo liún geti verið eftir hann. En hitt talið víst, að hann bafi farió yfir þetta gamla lag og endurbætt það. Getur liann því talist höfundur þess að vissu marki. Mér tekst aldrei betur upp en þegar niér rennur í skap. Þegar ég er rc‘' ur skrifa ég og bi<í og prédika vel. Því að þá er ég bezt vakandi, skibn"f! ur minn skarpastur, og öll lágflcyg greinja og freisting fokin iit í veð"r og vind. — Lúther. Þeim inun fáorðari sein Iiænin er, þeim mun betri er hún. — Lúther. Callar prédikaranna leynast ekki til lengdar. — Lúther. Farsæld þjóðarinnar grundvallast ekki á liæð teknanna, varnarstyrkleik:"' um né fegurð opinberra bygginga. Hún felst aftur á móti í fjölda ví menntra þegna, sem notið liafa góðs uppeldis, upplýsingar og skapgC'l111 þroska. — Lúther.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.