Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 39

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 39
Séra Pétur Sif'urgeirsson: Dagur í Worms ^ tilefni þeirra tímamóta, sem kirkjan minnist 31. október, J'fjast upp dagnr, sem ég átti í bænum Worms í Þýzkalandi, I'ar sem Lútlier varði kenningar sínar. Það var á ríkisþinginu ^21, sem haldið var að tilhlutan Karls 5. og páfakirkjunnar. í*ar átti að fá Lútlier til þess að afneita trú sinni og átti það gerast í Worms frammi fyrir kirkjuvaldi páfa og keisara. ^uirinn í helgiljóma. ra því að mér var fyrst kunnugt um baráttu Lúthers gegn af- atssölunni er liann gerðist svo djarfur að andmæla páfanum, rr þá þýddi liið sama og að ganga út í opinn dauðann, var ’ ornis staðurinn, er sveipaður var helgiljóma í augum mínum. þegar ég var staddur í Þýzkalandi árið 1952, og kom til )°rgariunar Frankfurt am Main, — þá var ekki nema stutt estarferð suður til Worms. — Tækifærið til að komast þang- að’ lét ég ekki bjá líða. Sunnudaginn 10. ágúst fór ég með járnbrautarlestinni rétt t'r' •' liádegið, og eftir að mig rninnir klukkutíma ferð, var ’°mið til Worms. Víða hafði ég séð þétt riðið net járnbrautar- tebia við borgir og bæi, en livergi eins og þar. Enda er Worms obkill iðnaðarbær. Þar búa eitthvað yfir 50 þúsund manns. -arin var hvergi hrœddur. leiðinni var ég að liugleiða það, sem við liafði borið, þegar *nn hugdjarfi munkur frá Wittenberg liafði livorki látið að- y!,anir eða ógnanir liindra sig í að fara á fund ríkisþingsins. lr,lr hans minntu liann á afdrif Húss, sem var líflátinn undir ‘Puðum kringumstæðum og þrátt fyrir griðabréf keisarans. 11 Lúther svaraði þessum vinum sínum: „Þótt eins margir Joflar séu í Worms og þaksteinarnir á húsunum, skal ég samt I)ailgað fara,“

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.