Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 61

Kirkjuritið - 01.10.1967, Page 61
KIRKJURITIÐ 395 Um miðjan daginn var hvíldarstund. Hluti hennar var lielg- a®Ur hugleiðingu, en að öðru leyti liöfðu menn frjálsar hend- Ul- Gafst þá kostur á að ganga um lieilaga jörð biskupsstóls- !ns forna og liuga að örnefnum og merkisstöðum, en veður var nð fegursta alla dagana. Samvera þessi var með ágætum, enda vel til alls vandað, sl«rfið þaulskipulagt og viðurgerningur góður. Sambúð öll var 'nórkuð þeirri einingu andans, er ein sæmir þjónum Krists og irkju lians. Fóru mótsgestir heim ríkari að reynslu í lielgri Pjónustu og auðugri að þeim friði Guðs, sem æðri er öllum skilningi. Mun ekki ofmælt, að margir þátttakenda fái minnzt 'Uganna í Skálholti sem einhverra hinna beztu, er þeir liafa lifað. Hitt er þó meira um vert, að umgetin samkoma markar tíma- u»ot. Dreifðir kraftar, er unnið hafa að auknum tengslum ís- enzkrar kristni við veigamikla arfleifð kirkjunnar og dýpstu ^ot helgrar trúar, liafa nú í fyrsta sinn koinið víðs vegar að sameiginlegs átaks. Af því þingi ganga menn betur tygjaðir að erja akur Guðs á jörðinni. Þessi vinafundur mun eiga s,‘r framhald í liliðstæðum samvistum síðar og enn öðrum at- 'oltium á víðari vettvangi. En þar með bendir liann fram á '*ð, til nýrrar aldar, er þjóðin öll safnast í ríkari mæli en nú fíerir hún til þjónustunnar við altari liins krossfesta og upp- ri8Ua frelsara lieimsins. Hafi þ eir þakkir, er drýgstan lilut áttu að undirbúningi og jfamkvæmd samfundanna í Skálholti. Guð hlessi þá og alla Ulla, er auðguðu mót þetta með nærveru sinni og fyrirhæn. SeySisfirSi 5. september 1967. ^nllöldin er aldrei nútíd'. — Bcnjamín Franklín. Ui'ndum Jiegar ég hugleiði livað sniániunir geta hafl geysilcgar aflciðingar- Sgur niér við að lialda að engir smámunir séu til .— Bruce Burton. q... J°r ekki ]iuð sem þú vilt að enginn viti. — Kínverskt.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.