Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 8
KIKKJUKITIÐ 326 frömuður þar í bæ. Hann var kjörinn á Kirkjuþing 1958 og gegndi Jiingmennsku það kjörtímabil en gaf ekki kost á ser til endurkjörs fyrir aldurs sakir. Vér beiðrum minningu þessa góða drengs og þökkum störf lians í kirkjunnar þágu. Þrír prestar liafa fyrir aldurs sakir látið af embætti: 1. Séra Þorsteinn B. Gíslason, prófastur, fékk lausn fru prests- og prófastsstörfum 1. nóvember 1967. Mikill þorri sókn- arbarna lians liafði skorað á liann að þjóna kallinu áfram ui» sinn, en hann treystist ekki sakir þverrandi heilsu að verða við þeim tilmælum. Séra Þorsteinn er fæddur 26. júní 1897. Hann lauk stúdents- prófi 1918 og embættisprófi í guðfræði í febrúar 1922. I niaí sama ár gerðist hann aðstoðarprestur í Þingeyrarklausturs- prestakalli, var settur sóknarprestur þar í júní og skipaður 28. desember. Þjónaði liann þessu sama kalli síðan eða alls í runi 45 ár. && Hann var skipaður prófastur í Húnavatnsprófastsdæmi 1- júlí 1951. 1 stjóm Guðbrandsdeildar Prestafélags Islands var hann lengi og í stjórn Prestafélags Hólastiftis. Hann gegndi og mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og bérað. Kirkju- þingsmaður var liann kjörinn 1958 og hefur átt sæti þar síðan- Kona séra Þorsteins er Ólína Benediktsdóttir. Síra Þorsteinn B. Gíslason hefur notið mikils trausts °r virðingar í sóknum sínum og liéraði, svo og meðal stéttar- bræðra sinna, enda mikill liæfileika- og mannkostamaður, glöggur og góðfús og starfsmaður ágætur, að liverju sem hanu gekk. Heimili þeirra lijóna í Steinnesi var jafnan rómað f)'r11 myndarskap og rausn. 2. Síra Sigurjón Þ. Ámason, annar prestur í Hallgnm5' prestakalli, fékk lausn 1. nóvember. Hann er fæddur 3. marz 1897, varð stúdent 1917 og kandida1 í guðfræði í febrúar 1921. Hann gerðist aðstoðarprestur föðu1 síns, sr. Árna prófasts Björnssonar í Görðum á Álftanesi, liaustið 1922, en var settur til að þjóna Vestmannaeyjum í í,r&, byrjun 1924 og þar var hann skipaður sóknarprestur 1. inJl sama ár. Hann gegndi aukaprestsstarfi við Dómkirkjuna 1 Reykjavík 1938—39 án þess að sleppa kalli sínu í Vestmanna

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.