Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 19
KIR KJ URITIÐ 337 hyggingasjóðs væri hækkað, a. m. k. til einhvers samræmis við liækkun byggingarkostnaðar. Þessi sjóður veitir enga styrki, hel(Jur aðeins lán. I Danmörku leggur ríkið fram þriðjung af ^Yggingarkostnaði sóknarkirkju, þriðjungur byggingarkostn- aðar er óafturkræft framlag ríkissjóðs. Þá er til skilið, að söfn- uðurinn leggi á móti annan þriðjung kostnaðar og sé það söfn- Jhtarfé, en afgang kostnaðarins er honum heimilt að taka til ,ans- Þetta er talsverður aðstöðumunur miðað við það, sem Jslenzkir söfnuðir sæta, og þó munar miklu, live Danir búa ehir á þessu viði en vér. Þar í landi eru 70% þeirra kirkna, 8(1,1 eru í notkun, reistar fyrir 1200 og yfirleitt liin fegurstu ágætustu liús. Álíka lilutfallstala íslenzkra kirkna er báru- •Drnshús frá síðustu öld og öndverðri þessari, sem verður ekki Vlð lialdið nema með ærnum kostnaði, því síður umbættar til n°kkurrar samsvörunar við nútímakröfur. Álmennur kirkjufundur var lialdinn í Reykjavík dagana 29. °*t til 1. nóv. Aðalmál lians var: Ábyrgð þjóðarinnnar á æsku, 1 'ð og tungu. Jafnframt var liann helgaður minningu siðbót- Jrmnar. Mörg merk erindi voru flutt á fundinum og fór liann að öilu lúð hezta fram, enda mjög vandað til alls undirbún- lngs. Ég tel, að þeir almennu kirkjufundir, sem haldnir liafa Terið undanfarin ár, liafi verið merkir viðhurðir í kirkjulíf- lnih en liins vegar er því ekki að neita, að þeir liafa verið fá- s°ttari en skyldi. Einkum er það áberandi, hvað fulltrúar liafa 'erið fáir ur næsta nágrenni og þar sem fjölmennið er mest, þar getur ekki ferða- eða dvalarkostnaður verið veruleg "idrun. Fundir af þessu tagi gætu verið kirkjulífinu lyfti- 8teng 0g þyrftu kirkjunnar menn að standa betur saman um a< gera þá að vekjandi, virku afli. Kirkjudagar og kirkjuvikur voru haldnar á nokkrum stöð- 11111 og kirkjulegar hátíðir, þar á meðal Skálholtshátíð 23. júlí “g Hólahátíð 13. ágúst, svo sem venja er til. Þá var hið ár- ega rnót á vegum kristniboðsfélaganna í Vatnaskógi. Hér var sem annars staðar haldin 450 ára minning hinnar hersku siðbótar. Var til þess mælzt, að svo yrði gert í öll- U,n kirkjum landsins. Eitt rit eftir Lúther kom út á íslenzku ljSaillhandi við þetta afmæli, eitt af lians grundvallarritum, 111 frelsi kristins manns, í ágætri þýðingu sr. Magnúsar Run-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.