Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 16
KIRKJURITIÐ
334
og prestaköll á Reykjavíkursvæðinu og hrinda kirkjubygg"
ingum fram, þótt sókna- og prestakallaskipting nái frani a'^
ganga. 1 Árbæjarhverfi eru nú ríflega 5000 manns og þar er
komin sjálfstæð sókn. Er næsta auðsætt, að þar vantar bæði
kirkju og prest. 1 Breiðholtshverfi er áætluð 10.000 manna
byggð og er þess skammt að bíða, að fullbyggt verði á þvl
svæði. Skipulagið gerir ráð fyrir tveimur kirkjum þar, enda
tveggja presta kall skv. lögum. Fossvogsliverfið byggist sem
óðast og þar þarf að koma prestur og kirkja. Kópavogi þar^
nauðsynlega að skipta innan skamms. Hér má ekki láta reka,
þótt liitt sé ljóst, að prestaskortur, sem einkum bitnar á dreif"
býlinu, er ísjárverð staðreynd, einnig í þessu sambandi. En
kristnihald þjóðarinnar í lieild á næsta mikið undir því, að
liöfuðborgarsvæðið verði ekki í þróun sinni og uppbygging11
meira eða minna viðskila við kirkjuna. Því er það ótvíræð
lífsnauðsyn, að skipulag sókna og prestakalla á þessu svæði ger"
ist með nokkuð eðlilegum liraða, eftir því sem framast verðni
við komið, og verkefni lilaðist ekki upp og verði að leysast
með stórum stökkum, þegar nálega er í óefni koinið.
Nýjar kirkjur á stöðum þar sem áður voru engar, eru vitm
þess, að kirkjan fylgir þjóðinni í Iiennar nýja landnámi og
leitar eftir fótfestu í því þjóðlífi, sem nú sækir ört í nýja far"
vegu. En á aðra síðu er svo sú staðreynd, að margir fornn
kirkjustaðir eiga í vök að verjast sakir fámennis sóknanna-
Þar eru sums staðar kirkjur, sem eru merkileg liús og niega
sakir menningarsögulegs gildis ekki glatast. Yerður að g11*1'1
þess, að óbætanleg verðmæti fari þar ekki forgörðum, en þesS
verður ekki gætt nema einbverju verði til þess varið af a "
mannafé. Það er knýjandi nauðsyn, að slíkar kirkjur verði sein
fyrst teknar á sérstaka skrá og opinberar ráðstafanir gerðar y
þess að sjá þeim borgið, þegar söfnuðir eru ekki um það færn?
eða veita söfnuðum fullnægjandi aðstoð um viðbald þeirra.
Þar fyrir utan er svo sú staðreynd, að sóknaskipun er vl^a
að verða eða orðin næsta úrelt, enda byggist bún á aðstæðunn
sem nú eru úr sögunni á mörgum stöðum. Auðvitað keinur be 1
fleira til álita en liin hagnýtu sjónarmið ein og skal ég síðastm
manna vanmeta þá lielgi, sem fornir kirkjustaðir liafa og ]n‘1
tryggðir, sem menn eru bundnir þeim. Þær tilfinningar b‘r
að virða og meta mikils og því er varúð og íhaldssemi á þesSl1