Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 49
Frá Prestafélaginu Að kvöldi 18. júní var lialdið minningarhóf að Hótel Sögu í Reykjavík í tilefni af liálfrar aldar afmælis P. I. Var til þess vandað eftir því, sem föng voru á. Meðal gesta voru: Forseti Islands, kirkjumálaráðherra og Irú, biskup Islands og frú, Ásmundur Guðmundsson, biskup og frú. Nokkrar ræður voru fluttar. Blómakveðjur bárust frá BSRB °g BHM. Einnig nokkur heillaskeyti. I boði, sem forseti Islands bélt prestum og konum þeirra á Eessastöðum í lok synodunnar, lýsti formaður P. I., séra Gunn- ar Árnason því yfir, að Prestafélagsstjórnin hefði, að fengnu leyfi, kjörið herra forseta Ásgeir Ásgeirsson heiSursfélaga Prestafélags íslands. Er forsetinn sem kunnugt er guðfræðingur að mennt og hefur á margan hátt stuðlað að gengi kristni og kirkju fyrr °g síðar. Aðalfundur Prestafélagsins var að þessu sinni haldinn í safn- aðarheimili Nessóknar, laugardaginn 22. júní. Séra Guðmundur Óli Ólafsson flutti bæn í upphafi fund- arins. Formaður, séra Gunnar Árnason gerði grein fyrir störfum ^jórnar og félagsmálum á liðnu starfsári. Las liann reikn- lnga félagsins. Var félagið skuldlaust að þessu sinni, en það 111 un vart bafa gerst áður í sögu þess. 1 ræðulok lýsti hann því yfir að hann mundi ekki taka e,|durkjöri í stjórnina, enda æskilegt að yngri menn tækju við. Fundarmenn þökkuðu störf hans. All miklar umræður urðu um skattamálin. Samþykktar voru ' nii'óma tillögur frá stjórninni um liækkun árgjalda, áfram- ,;ddandi baráttu fyrir leiðréttingu á skattlagningu og athugun

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.