Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 12
KIRKJUIUTIÐ
330
nr, skipaður biskupsritari. Með miklu trausti er lianu boðiw1
velkominn til embættisstarfa að nýju í þjónustu kirkjunnar
og í hið vandfyllta sæti.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson, Siglufirði, var skipaður annar
sóknarprestur í Hallgrímsprestakalli í Reykjavík frá 1. janúar
1968.
Sr. Bjartmar Kristjánsson, Mælifelli, var skipaður sóknar-
prestur í Laugalandsprestakalli, Eyj., frá 1. júní 1968.
Sr. Kristján Róbertsson, síðast prestur í Glenboro, Canada,
var skipaður sóknarprestur á Siglufirði frá 1. júní 1968.
Sr. Öskar Finnbogason var skipaður sóknarprestur í Bíldu-
dalsprestakalli frá 1. júní 1968.
Það er gleðiefni, að þessir tveir síðast töldu bræður hafa nú
að nýju gerzt þjónandi prestar í íslenzku kirkjunni. Séu þeii'
velkomnir til starfa.
Sr. Páll Þorleifsson, fyrrv. prófastur, tók setningu til Norð-
fjarðar frá 1. nóv. 1967 og til miðs þessa mánaðar Hefur liann
með því leyst úr vanda vetrarlangt, því að engin umsókn hefur
borizt um þetta prestakall þrátt fyrir ítrekaða auglýsingu
Tveir prófastar hafa verið settir, sr. Stefán Snævarr í Eyja-
fjarðarprófastsdæmi frá 1. okt. 1967, og sr. Pétur Ingjaldsson
í Húnavatnsprófastsdæmi frá 1. nóv. 1967.
Þegar fjárlög fyrir þetta ár böfðu verið samin, gerðist það,
að Alþingi felldi úr lögum fjárveitingu til prestsstarfs nieðal
Islendinga í Kaupmannaliöfn. Var þetta ein meðal annarra
ráðstafana, sem gerðar voru til þess að afla fjár til knýjandi út-
gjalda ríkissjóðs vegna orðinna og yfirvofandi erfiðleika.
Það kom þegar í ljós, þegar þessi ákvörðun varð kunn, að
menn töldu mjög almennt þessa þjónustu svo mikilvæga, að
bún mætti ekki niður falla. Þótti augljóst, að reynslan befði
sannað réttinæti bennar og nauðsyn. Þá var ráðizt í að liefja
fjársöfnun í því skyni að standa straum af starfinu lil bráða-
birgða, svo að það þyrfti ekki að leggjast niður. Jafnfranit var
gengið út frá því, að jákvæð viðbrögð almennings og eindregn-
ar óskir yrðu til þess að fjárveiting til starfsins yrði aftur tek-
in upp eða embættið lögfest.
Sr. Jónas Gíslason, sem liafði gegnt þessari prestsþjónuslu í
bálft fjórða ár, gaf kost á sér til starfsins fram á næsta ár, ef út-
vegað yrði fé til þess að kosta það. Ráðningartími lians var á