Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 29
KIRKJUBITIÐ
947.
En sá varnarmálaforingi, sem bjargaði þannig stúdentunum
°g katólska rektornum í Louvain var enginn annar en Tliadd-
eiú sem liafði verið kallaður til herþjónustu lijá Hitlerstjórn-
Hini og einmitt settur þar sem liættan var mest í Belgíu.
Og sannarlega gat liann framkvæmt fleiri undur og stór-
nierki til að bjarga fólki frá bráðum bana og fangabúðum.
Það var því ekki furða, þótt oft væri beðið fyrir bonum í
katólskum kirkjum og Guð beðinn að forða því, að bann yrði
fluttur frá Louvain. Hvað eftir annað breytti bann gegn gefn-
llm skipunum, en þó á þann liátt að ekki varð séð né sannað.
Og alltaf lifði liann samkvæmt reglu postulans inilda: „Fram-
ar ber að blýða Guði en mönnum“. Það eru því ótaldar þær
þúsundir, sem eiga lionum líf sitt að launa. Síðasta afrek lians
Sem hersetustjóri í Louvain var að afhenda hungruðu fólki
núklar matarbirgðir, sem skipað var að eyðileggja, þegar lier-
lnn var kallaður þaðan undir lok stríðsins, eða 1944.
Og þegar þessi 80 þúsund manna liáskóla- og menntaborg
f^gnaði lausn að nýju og endurheimtu frelsi, ætlaði fagnaðar-
fétum og þakklætislirópum til þýzka liernámsstjórans aldrei
að linna. En áreiðanlega var slíkt algjört einsdæmi í liernað-
arsógu síðari lieimsstyrjaldar í Þýzkalandi og löndum þeim,
Sem það liafði lagt undir járnliæl sinn.
Eftir að Tliadden var kallaður frá Louvain liófust þrautir
l^ans fyrir alvöru. Hann fékk lieilaliristing í sprengjuárás og lá
llln tíma á sjúkraliúsi, var síðan sendur lieim til Triegloff sem
úbaefur til herþjónustu, og til viðbótar sjúkleikanum fékk
bann þar þær fréttir, að þrír sona lians væru fallnir í styrj-
úldinni og að systir hans Elízabet, sem liafði stofnað kristi-
^egan kvennaskóla í nánd við Heidelberg og lent í misheppn-
uðu samsæri gegn Hitler, liefði verið tekin af lífi.
Nú var því aðeins að bíða lokaþáttarins í bljóðri sorg. En
oiarz 1945 komu Rússarnir. Allt virtist ætla að ganga vel
1 fyrstu og Tliadden greiddi götu þeirra eftir föngum í ná-
og reyndi jafnframt að milda tök þessara sigrandi
ín liálfum mánuði síðar var bann samt liandtekinn
°g ekið 200 kílómetra til austurs á yfirhlöðnum vörubíl, yfir-
lleyrður í 13 klukkustundir samfleytt, þar eð rússnesku liern-
aðaryfirvöldin trúðu ekki að liann væri annað en venjulegur
nazisti úr fremstu röðum, kannski S. S. foringi.
Srenni sínu
Wlokka. ]