Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 28
KIRKJURITIÐ
346
háskólann í Greifswald og árið 1930 tók liann við fullri uin-
sjá og umráðum yfir stóreignum og landeign ættarinnar í Trieg-
loff. En það var mjög umfangsmikil starfsemi. I ætt liaiis
var sterk kirkjuleg lineigð, erfð og arfsagnir í lieiðri liafðar.
Hann fékk strangt kirkjulegt uppeldi og tók á stúdentsáruni
mikinn þátt í safnaðarlífi stúdenta í Háskólanum.
Aðeins eitt gjörði hann frábrugðinn ölluin öðrum afkoin-
endum Thadden-ættarinnar: Hann neitaði að taka þátt í ein-
vígi, þar eð hann sem kristinn maður taldi fráleitt að taka
þátt í svo villimannlegum leik, þótt arfsögn og venjur ættar-
innar teldu slíkt sjálfsagt og eðlilegt. Hann varð því að bíða
árum saman eftir prófi sem lautinant, þareð ættin gjörði ráð
fyrir einvígi sem lokaþætti slíkrar upphefðar. En loks konm
þeir sér saman um það, faðir Thaddens og keisarinn sjálfm'
að Tliadden fengi að ljúka þessu stigi í hernaðarfræðinni a
annan hátt.
Það var vegna liins kirkjulega áliuga Thaddens, að liann
var valinn til formanns í hópi kristilegu stúdentahreyfingar-
innar gegn Hitler, þá 37 ára gamall. Það kom því í lians hlut
að berjast fyrir frelsi stúdentahreyfingarinnar gegn sífelh
sterkari hindrunum og lireinsunum. Þetta tókst fram til ársins
1938. En þá leysti Himmler kristilegu stúdentasamtökin upp
og lagði liald á eignir þeirra. Þá var andstaða Thaddens svo
sterk, að raunverulega mátti telja hann hinn óvígða biskup
í Pommern þótt leikmaður væri.
Hersetustjórinn í belgíska liáskólabænum fékk dag nokkurn
1944 skipun um að innheimta nafnlista allra katólsku stúdent-
anna þar, en þeir voru uni 10 þús. talsins. Það átti að flytja þa
hurt til nauðungarvinnu í Þýzkalandi. Yrði neitað að fram-
selja stúdentana skyldi taka fastan rektor Háskólans hmn
þekkta katólska klerk mons. Waeyenbergli.
Þýzki varnarmálaforinginn vissi, að yrði liann ekki til að
framfylgja þessari skipun mundi S. S. gjöra þetta, og það
fljótt og ákveðið. Hann heimsótti því sjálfur rektor Waeyen-
bergli í klaustur lians og kynnti honum einslega alla málavexti-
Næsta morgun voru allir nafnalistar komnir í öruggan feln-
stað, en búið var að handtaka rektorinn, en raunar á þann
liátt, að hann flutti í kyrrláta klausturbyggingu á fjarlægnm
stað og var þar óhulltur unz styrjöldinni lauk.