Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ
treysta því, að ég grípi hann í fallinu.
einnig í þetta sinn.“
361
Það gerði liann
Með sögunni vil ég benda ykkur á í liverju það er fólgið
að trúa. — Drengurinn, sem áræddi það, að leggja út á djúp-
xð, þekkti föður sinn, treysti honum. — Milli þeirra var sam-
band, sem hjálpaði honum, — hann trúði á liina sterku arma
l°ður síns, treysti þeim fyrir lífi sínu.
Annað dæmi. Eitt sinn var bátur á rúmsjó. — Menn sátu
llndir árum og reru knálega. — Stýrimaðurinn sat aftast við
stýrið á bátnum. -— Um borð var drengur. — Snögglega versn-
aði veðrið. Innan stundar var kominn stór sjór. Öldurnar
skullu inn í bátinn og sjómennirnir óttuðust um líf sitt. -— En
ðrengurinn var ekkert liræddur. — Þegar liann var spurður,
kvers vegna liann óttaðist ekki, sagði hann.
»Ég er ekki liræddur, — af því að liann pabbi er við stýrið.“
Hann treysti föður sínum. — Hann trúði, að honum væri
ekki hætta búin, þegar faðir lians var honum nálægur. —
Hann þekkti elsku og umhyggju lians, og það var honum
nóg til þ ess að vera ókvíðinn, þó að öldurnar risu hátt.
Aður en við förum að spyrja okkur að því, hvað trúin sé,
eruni við sjálf farin að nota trúna í daglegu lífi. — Trúin er
®álrænn eiginleiki sem manninum er gefinn í vöggugjöf í mis-
Jafnlega ríkum mæli, — eins og gerist með aðra hæfileika.
Kins og hann fæðist með sjón, heyrn og tilfinningu, fæðist
kann með möguleikann til að trúa. — Hið sama er og að segja
nin trú og aðra sálræna hæfileika, — að hana getur maðurinn
Proskað með sjálfum sér, látið hana vaxa og verða það, sem
J11111 getur orðið. Sumir eiga litla trú, aðrir mikla. — Og
itil trú getur orðið mikil, ef hún er iðkuð. Kristur sagði við
^risveina sína úti á vatninu: „Hví eruð þér hræddir, lítil-
trúaðir?“ (Matth. 8,26) — En þeir menn eignuðust mikla trú,
er þeir lærðu betur að þekkja Krist. ■— Trú þeirra varð svo
nnkil og sterk, að kristnin sigraði í heiminum.
íþróttamaðurinn hefur þörf fyrir trú til þess að honum
takist það, sem hann er að keppa að. —- Vísindamaðurinn,
Sein er að kanna ný sannindi, verður að hafa trú til þess að
lahla áfram að leita og knýja á dyr liins óþekkta. — Brúð-
ö'uninn 0„ hrúðurinu verða að liafa trú á að hjónaband þeirra