Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 351 ftiorgni þess dags ávarpaði liann blaðamenn meðal annars á þessa leið: Við ósknm ekki eftir neinni ílilutun eða yfirráðum innan hinnar opinberu kirkju, lieldur aðeins að sanna það, að kirkj- a,i liefur þörf fyrir leikmenn, sent geta flutt bana út af því mnilokaða, þrönga svæði þar sem hún hefur alltof lengi baldið sjálfri sér fanginni. Kirkjan þarf fólk, seni opnar hlið bennar °g dyr fyrir heiminum, sem væntir lausnar og frelsis frá henni. Sú dagskrá og tilhögun, sem liöfð var á kirkjudeginum í Esesn hefur æ síðan verið lögð í aðalatriðum til grundvallar. En þar var blutverk kirkjudagsins innt af böndum með goðsþjónustum bæði innan kirkna og utan, ritningarlestri, Eirkjukonsertum, leiksýningum, æskulýðssamkomum, nám- skeiðum, sýningunt á kirkjulegum listmunum og að lokum ^knennri samkomu undir berunt liimni. Amerískur kirkjuleiðtogi, dr. Franklin Clark Fry, játaði það síðar fyrir Tliadden, að hann liefði alveg talið bann rugl- aðan, þegar bann taldi, að 80 þús. manns mundu verða við l°kasamkomuna í Essen ltinn fyrsta kirkjudag. En svo bætti Ety við: „Þér voruð trúaður. Ég lítiltrúaður. Nú er ég stoltur af að vera vinur yðar“. En kirkjudaginn í Essen sóltu 200 þús. tnanns. Aú þegar má telja kirkjudaginn til merkisviðburða kirkju- Sogunnar, sem allir í Þýzkalandi þekkja til og meginhluti liins l'ristna heims kannast við. Og margir liafa nú þegar tekið Eogmyndina til íhugunar og framkvæmda eins og áður er n,innzt á. Og höfundur kirkjudagsins Reinold von Thadden-Triegloff Eutti einnig nú síðast sem binn fyrsta kirkjudag ávarp gegnum Eátalara með sinni hvískrandi liásrödd, sem aðeins er leifar þess r°ttis, sem einu sinni var, og sama röddin, sem sumum finnst erigilröddu lík, þrátt fyrir allt, kvaddi liaim og þakkaði hinn júlí á sjálfri bátíðasamkomunni. En þá var gjört ráð fyrir ð00 þús. ábeyrendum viðstöddum. Og það á alltaf að vera úti- Samkoma. Thadden stendur enn þá mitt í framkvæmdum kirkjudags- I,ls sem foringi og eldgjafi, en nú eru fleiri til að bera byrð- arnar. Hinn þýzk-evangeliski kirkjudagur er nú orðinn ákveð- ln stofnun með aðalstöðvar í Fulda og guðfræðilega og skipu-

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.