Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 23
Séra Magnús Runólfsson: Biblíulestur ®iðjum: Miskunnsami Guð, þú sem liefur sent oss orð þitt og fyrirlieit, gef oss náð til að skilja boðskap þinn, svo að vér Ketum glaðzt yfir kærleika þínum til vor syndugra manna og lifað sem þín börn í þessum lieimi, unz þii kallar oss frá bar- altunni til sigurs. Fyrir Drottin vorn Jesúm Krist. Amen. Flettum upp Efesusbréfinu og lesum 5,1—2: „Verið því eft- irbreytendur Guðs svo sem elskuð böm hans og ástundið í ^reytni yðar kærleika, að sínu leyti eins og Kristur elskaði yður og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir yður svo sem gjöf og fórnGuðitil þægilegs ilms“. ' ' !-Fer/'ð eftirbreytendur Gu fis“, segir postulinn. Hann gat ekki Sett markið liærra. Hér er margt að skoða. Börnin breyta að ?jálfsögð u eftir foreldrum sínum. Þannig breytum vér eftir Guði„ ef vér emm börn lians. Vér ættum að finna skylduna til eftirbreytni. En er það víst að vér gjörum það? Nei, engan Veginn. Þess vegna fáum vér áminningu, postullega áminningu. bað væri ekki mikið að í veröldinni, ef það væri einlægur vilji •tilra að breyta eftir vilja Guðs. Þá væru ekki stríð, deilur, ’tppreisnir, sviksemi, blekkingar, liræsni og öfund, svo að ^kkuð sé nefnt. Þá væru ekki óvinir, ekki lieldur ólilýðin )Qrn, sem standa uppi í bárinu á fullorðnum, eða unglingar, s '111 bugsa ekki um annað en bégóma og nautnir og fyrirlíta a^a- sem komnir eru yfir tvítugt. Þá væri ekki þessi gjá, sem ^ltaf er að víkka, milli æsku og elli. •jFerí'ð eftirbreytendur Gu8s“. Á að setja markið lægra? Á Segja, að þetta sé of hátt mark, nóg sé að taka góða og lieið- arlega menn til fyrirmyndar? Auðvitað em góðir og heiðar- ^?11- menn eftirbreytnisverðir. Postulinn liikar ekki við að le,ida á sig sem fyrimiynd. Lítum til dæmis á orð bans í Fil. „Verið, bræður, bver með öðrum eftirbreytendur mínir, °? festið sjónir yðar á þeim, sem breyta eftir þeirri fyrirmynd,

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.