Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 34
KIBKJURITIÐ
352
lagslærða starfsmenn, skrifstofubyggingu og blaðaútgáfu, þiog'
sali og bókaafgreiðslu, sérstaka deild fyrir upplýsingar og
sambönd við útlönd og meira að segja bifreiðir með sérstökuin
bílstjórum í þjónustu stofnunarinnar.
En allt þetta er undir leiðsögn kirkjudagsforsetans, Reinold
Thadden sem nú er 77 ára að aldri, sæmdur heiðursmerkjun1
innlendra og útlendra menntastofnana.
Og þessar stofnanir starfa stöðugt að sama markmiði. Varla
er þessu móti lokið fyrr en undirbúningur liefst undir bið
næsta.
Það er einnig unnið að námskeiðum og samstarfi einstakra
safnaða, bvatt og leiðbeint. Ennfremur er stofnað til kynningar
og samskipta milli stétta og staða og dregið eftir fönguni ur
alls konar misskilningi og hleypidómum. Gefin eru út fræðslu-
rit í félagsmálum, uppeldismálum, liagfræði og háttvísi eða
siðfræði. Unnið er markvisst að auknum tengslum kirkjunnar 1
Þýzkalandi við kirkjur annarra landa, milli kristinna og Gyð'
inga, mótmælenda og katólskra, milli Austur- og Vestur-Þýzka-
lands, og fátt mun vera betur fallið til að rjúfa múra og gb'ð'
ingar Ulbriclits en einmitt starfsemi kirkjudagsins. Hljóðlega
en ákveðið eru undirbúin kynningarmót fyrir fólk úr liinunr
ýmsu röðum stjórnmálaflokka, trúflokka og brýnt fyrir fólki
sú ábyrgð, sem það ber, hvar sem það stendur í skoðunum og
trúmálum.
En allt er þetta árangur þeirra hugsýna, sem birtust or-
magna stríðsfanga, sem dróst um ískaldar vistarverur fanga-
búðanna illræmdu við bið yzta liaf, viðleitni lians til að saW-
eina, lmgbreysta sundurleitan bóp þjáningasystkina, sem beið
þarna frelsis eða -— dauða.
Sjálfur mundi Tliadden segja: „Guð sendi mig þangað af
náð sinni til að gefa mér hugsjón kirkjudagsins“.
Kirkjudagurinn á erindi til fólksins, þessvegna lokar ban»
sig ekki innan luktra dyra, lieldur leggur undir sig stræti og
torg stórborganna.
1 vinnudeildum, lesbringum og á námskeiðum kynnist fól^
liinna ýmsu kirkjudeilda. Þar starfar kristinn maður og Gyð"
ingur lilið við lilið undir binum fimmfahla Jerúsalem-krossU
tákni krossferðanna á fyrri öldum.