Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 45
KIRKJURITIÐ 363 að' af þeim mætti, er öllu réði til bóta á einlivern liátt, þótt °ft skorti mann skilning á lians ráðstöfunum. Og hún miðlaði 'iSrum af trú sinni. Enginn vissi betur livílík meginstoð trúar- °ryggi er þeim, er það hefur lilotið í þrekraunum langrar ævi.“ Trúnni lýsir séra Björn Halldórsson frá Laufási í guðdóm- tagum orðum, er hann þýðir hinn fræga sálm Paul Gerliardts: Ef vel þú vilt þér líði þín von á Guð sé fest Hann styrkir þig í stríði og stjórnar öllum bezt. Að sýta sárt og kvíða á sjálfan þig er hrís, nei, — þú skalt hiðja og híða þá blesun Guðs er vís. Orðið trú og að trúa kemur allt að 500 sinnum fyrir í Nýja- Testamentinu, og þó oftar í ýmsum orðasamböndum. Enda er það ekki að ófyrirsynju, — þar sem Kristur lagði svo ríka aherslu á þennan liæfileika mannsins til þess að komast í Samband við Guð. — Inntak þ ess alls getur falist í þessum °rðum hans: „Hjarta yðar skelfist ekki, trúið á Guð og trúið a mig.“ (Jóh. 14,1.) Okkar andríku skáld eru spámenn sinnar samtíðar líkt og t'eir Jesaja og Amos voru sjáendur Gyðinga á sinni tíð. — Er V)ð minnumst þess, getum við ekki gengið framhjá séra ^fattliíasi. — Þegar Davíð Stefánsson frá Fagraskógi lauk ræðu tim séra Matthías, er ég lilustaði á í Samkomuhúsinu á Akur- eVri, sagði liann: Séra Matthías var skáld liinna háu tóna.“ í*að eru þeir tónar, sem bera uppi manngildi okkar og leiða °kkur til Guðs. -— Við verðum að leggja á djúpið, — lifa, -— 'erða að manni. — Farmaðurinn fær áttavitann, sem leiðbeinir n°Dum í áfangastað. — Við eigum trúna. Leiðin til Guðs er að þekkja liann og lifa í trú á liann. ’Æn í þyí er hið eilífa líf fólgið, að þeir þekki þig, -— hinn ei®a sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesúm Krist.“ (Jóli. ^’3.) Trúin á Krist er vegur okkar til Guðs og himins heim. Eyrir nokkru lá kona úr Garðsárdal í Fjórðungssjúkrahúsinu a Tkureyri, og var sjúkrarúm liennar við suðurglugga, — þar

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.