Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 35
KIRKJURITIÐ
353
Væri ekki Skálholt tilvalinn staður til slíkrar starfsemi fyrir
bjóðkirkj u Islands.
Væri það ekki verðugt verkefni fyrir íslenzku kirkjuna, eitt
af því sem koma skal í Skálholti, að þar yrði ekki einungis
Skállioltsdagur þegar fram líða stundir lieldur og Kirkjudagur
hintiar íslenzku þjóSkirkju.
1 N N L E N D A R
F R E T T I R
^ ótnas Sveinsson lauk guðfræðiprófi í vor. Hann hefur verið settur
Prestur á Norðfirði og var vígður í Skálholti 30. júní.
Æskusöngvar heitir sálmakver, sem komið er út á vegum Æskulýðs-
starfs þjóðkirkjunnar. Séra Bragi Friðriksson, Guðmundur Gilsson, org-
anleikari og séra Ólafur Skúlason völdu efnið og réðu gerð bókarinnar.
'taunar er hér um aukna útgáfu Barnasálma að ræða. Er og sama tíða-
^Jórðin fremst í þessari hók sem þeirri. En tvímælalaust um endurhót að
J'®°a, sálmarnir fleiri og sérstaklega ýmsir þeirra léttari og meira við
•arnahæfi. Miðar þannig mjög í rétta átt. En óneitanlegt að við þyrftum
að
eignast enn fjölbreyttari bók með Ijóðum og lögum er börn og ungl-
a'8ar lærðu ósjálfrátt af einskærum áhuga. En ekki gott viðgerðar með-
811 cngin skáld finnast til að kveða eða þýða slíka söngva — þótt finna
'n*tti eflaust mörg útlend lög til þessara nota.
En þakka má fyrrgreindum mönnum verk þeirra, því að þeir liafa lagt
Vl® bað alúð, og það kemur að góðum notum.
ÆskulýSsblaSið 1. tbl. þ. á. kom út í maí. Það er með fjölda mynda og
lórgum góðum greinum. Þ. á m. viðtal við hiskupinn og grein um tækni-
nain eftir ungan verkfræðing.
altariskross í Oddakirkju
|V,,n 19. nóvemher fyrra árs var Oddakirkju afhentur að gjöf forkunnar-
8Ur altariskross. Þessi fagra gjöf var aflient við minningarguðsþjónustu,
r l'aldin var í Oddakirkju í tilefni af því að merkishjónin: Jón Jóns-
°g Anna Guðmundsdóttir frá Nesi á Rangárvöllum hefðu náð merk-
8on
aniáföngum á árinu 1967, ef þeim hefði orðið lífs auðið. Hann hefði
''ó hundrað ára, og hún nítíu og eins.
þ, 'e,en<lur eru börn og tengdabörn Jóns og Önnu, og vilja þau með
essu votta Oddakirkju þakklæti. En ofannefnd hjón sýndu sóknarkirkju
n' sérstaka rækt og var hún þeim mjög kær.
8 vil fyrir hönd Oddakirkju og safnaðarins þakka þessa góðu gjöf
111 leið og ég hið gefendum Guðs hlessunar. Steján Lárusson.
°6 fögur kirkja var vígð í vor í Hólmavík. Kirkjuritið væntir þess
geta hirt mynd hennar í næsta hlaði.