Kirkjuritið - 01.07.1968, Blaðsíða 36
Gunnar Árnason:
Pistlar
Fallinn foringi
6. júní s. 1. andaðist dr. Franklín Clark Fry á sjúkrahúsi í NeW
York. Aðeins viku áður liafði liann staðið mitt í straumnum
og vísað veg til beggja lianda.
Enginn kirkjuhöfðingi, sem ég lief nokkuð kynnst hefur
minnt mig meir á ummæli um Gissur biskup Isleifsson. Hanö
var vel fallinn til hvaða liöfðingja sem vera vildi.
Fry stóð alls staðar upp úr og var sjálfkjörinn til foringja
hvar sem liann bauð fylgd sína. Sæmdur mörgum metorðuin
m. a. doktor við 35 liáskóla. En livorki valdið né tignin steig
honum til liöfuðs, eins og því miður hefur gerzt nm suma
kirkjuliöfðingja um allar aldir, sem frekar apa lirokafulla
aðalsmenn en ástunda Iiógværa Kristsþjónustu.
Franklín C. Fry fæddist 30. ágúst í borginni Bethlehem *
Pensylvaníu í Bandaríkjunum. Faðir hans og afi voru báðir
forystumenn lútlierskra kirkjudeilda. Fry tók prestsvígslu
1925 og var næstu 15 árin prestur í Akronborg í U. S. A. 1944
var hann kjörinn forseti höfuðdeildar lútlierskra manna 1
Bandaríkjunum, síðar yfirmaður Sameinuðu lútliersku kirkj'
unnar í Ameríku. Forseti Lútlierska Heimssambandsins 195^
—63. Eftir það í framkvæmdarstjóm þess og formaður ^
varpsnefndarinnar. Þá varð hann forseti framkvæmdanefnd'
ar Alkirkjuráðsins undanfarin 14 ár.
Enginn var lionum snjallari að stýra lieimssamkundunn
Hann virtist vita skii á liverju máli, kunni fundarsköp upP ‘l
sína tíu fingur, úrskurðaði hiklaust ef til þeirra kasta kom-
Allir hlýddu lionum fyrir virðingar sakir en ekki af þrælsótta-
Glæsimennskan var tindrandi, hlýjunnar fundu allir til. Ef 1
glímu sló á þingum felldi hann menn með sniðugheitum (11
ekki bolabrögðum. Andstæðingurinn hörfaði lítt sár en sig1'
aður af hólmi.